Lífið

Nýársdrengur fæddur

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona, hafði stefnt á að eignast fyrsta barn ársins.
Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona, hafði stefnt á að eignast fyrsta barn ársins.

Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og sambýlismaður hennar Magnús Viðar Sigurðsson, framkvæmdastjóri RVK Studios, eignuðust dreng í gær, á nýársdag.

Ilmur hafði sett sér það markmið að eignast fyrsta barn ársins og var ansi nærri því en drengurinn kom í heiminn um hádegi.

Drengurinn er fyrsta barn Ilmar og Magnúsar saman en ­fyrir á leik­­­kon­an geðþekka eina dóttur og Magnús Viðar á þrjú börn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.