Viðskipti innlent

WSJ: Íslensk stjórnvöld buðu CNOOC aðild að Drekasvæðinu

Í frétt í Wall Street Journal um þátttöku kínverska ríkisolíufyrirtækisins CNOOC í olíuleit á Dreaksvæðinu segir að íslensk stjórnvöld og Eykon Energy hafi boðið CNOOC að vera með í leitinni.

Blaðið fjallar ítarlega um aðild CNOOC að olíuleitinni og segir að um sé að ræða fyrsta verkefni Kínverja í olíuleit og vinnslu á norðurslóðum en mörg af stærstu olíufélögum heims hafa mikinn áhuga á þessu svæði.

Wall Street Journal vitnar í yfirlýsingu sem blaðinu barst frá CNOOC þar sem segir að þeim hafi verið boðið að verða samstarfsaðilar Eykon Energy og að verið sé að semja um þátttöku þeirra í olíuleit á Drekasvæðinu.

Fram kemur að Íslendingar og Kínverjar hafi gengið frá fríverslunarsamningi milli landanna í apríl s.l. og að Kína hafi fengið stöðu áheyrnarfulltrúa í Norðurskautsráðinu í framhaldinu. Sjá nánar hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.