Viðskipti innlent

Reginn hækkar um ríflega fjögur prósent

Magnús Halldórsson skrifar
Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.

Fasteignafélagið Reginn hefur hækkað um 4,05 prósent í dag, og er gengi bréfa félagsins nú 12,38. Gengi bréfa félagsins við skráningu á sumarmánuðum 2012 var 8,2.

Sjóðastýringarfyrirtækið Stefnir, dótturfélag Arion banka, keypti í utanþingsviðskiptum í gær 47 milljónir hluta í Reginn fyrir rúmar 500 milljónir króna, líkt og Viðskiptablaðið greindi frá í morgun. Kaupunum var flaggað í dag. Sjóðir Stefnis eiga nú samtals ríflega átta prósent hlut í Reginn.

Sjá má ítarupplýsingar um gang mála á íslenska hlutabréfamarkaðnum hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
0,27
2
13.519
GRND
0,15
4
15.986
N1
0
1
34.500
TM
0
1
5.321
MARL
0
3
21.494

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,25
9
53.312
NYHR
-1,21
2
8.319
SIMINN
-1,19
5
21.984
EIM
-0,99
5
38.752
EIK
-0,69
2
503