Körfubolti

Thomas farinn frá KR

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Danero Thomas í leik með KR.
Danero Thomas í leik með KR. Mynd/Anton

Körfuknattleiksdeild KR hefur sagt upp samningi Bandaríkjamannsins Danero Thomas þar sem hann þótti ekki standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans.

Thomas spilaði alls sjö deildarleiki með KR í haust og skoraði í þeim ellefu stig og tók rúm fjögur stig að meðaltali.

Fram kemur á heimasíðu KR að félagið muni því tefla fram einum erlendum leikmanni í næsta leik og treysta á þann hóp íslenskra leikmanna sem skipa liðið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.