Lífið

Glæsilegir gestir Yoko Ono í Hörpu

MYNDIR/LÍFIÐ

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í dag þegar Yoko Ono afhenti fimm alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LENNONONO-friðarsjóðnum. Viðurkenningin er veitt annað hvert ár í Reykjavík og er þetta í fjórða sinn sem athöfnin fer fram hér á landi.

Fjöldi þekktra einstaklinga var boðið að vera við athöfnina sem og blaðamönnum eins og sjá má.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.