Stöð 2

Sindri Sindrason fer í Heimsókn

Sindri Sindrason með þáttinn sinn Heimsókn, en hann er sýndur í opinni dagskrá öll laugardagskvöld, klukkan 18:55.
Sindri Sindrason með þáttinn sinn Heimsókn, en hann er sýndur í opinni dagskrá öll laugardagskvöld, klukkan 18:55.

Í Heimsókn bankar Sindri Sindrason upp á hjá fagurkerum sem hafa mikinn áhuga á heimilum sínum, gefa áhorfendum góð ráð og segja frá hefðu og venjum fjölskyldunnar. Heimsókn er sýndur í opinni dagskrá öll laugardagskvöld, klukkan 18:55, strax að loknum fréttum Stöðvar 2.

Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og fyrrverandi kaupmaður býr í einu óvenjulegasta en jafnframt glæsilegasta húsi landsins á Kjalarnesi. Í næsta þætti af Heimsókn bankar Sindri Sindrason upp á hjá Hjördísi sem sýnir okkur allt húsið en nýlega byggði hún við það séríbúð sem við fáum að sjá.