Handbolti

Gústaf Adolf tekinn við kvennaliði Aftureldingar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Gústaf Adolf Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Þetta kemur fram á Handbolti.org.

Gústa þjálfaði lið Stjörnunnar í efstu deild kvenna á síðustu leiktíð. Hann gegnir einnig starfi aðstoðarþjálfara A-landsliðs kvenna.

Afturelding leikur í efstu deild á leiktíðinni sem hefst í haust.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.