Viðskipti innlent

Tekjuháir bera meiri skatta

Af álögðum tekju- og eignarskötttum eru 68,7% lögð á 20% fjölskyldna í landinu. Á undanförnum árum hefur hlutum 10 prósent fjölskyldna í heildarskattbyrði farið vaxandi en á árinu 2001 greiddu þessir framteljendur 61,8% álagðra skatta.

Þetta kemur fram í umfjöllun Páls Kolbeins, hagfræðings hjá embætti Ríkisskattstjóra, í nýjasta hefti Tíundar, tímarits embættisins. Þróunin frá 2009 hefur verið sú að færri greiða skatta en áður og flestir greiða minni skatta en tekjuhæstu fjölskyldurnar bera meiri skatta af minni tekjum nú en fyrir nokkrum árum.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×