Viðskipti innlent

Greiða 1,8 milljarð í arð til eiganda

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar

Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga stjórnar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð 1,8 milljarðar króna fyrir árið 2011. Landsvirkjun greiddi síðast arð til eigenda árið 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá var stjórn Landsvirkjunar endurkjörin og verður Bryndís Hlöðversdóttir áfram stjórnarformaður. Á fundinum var einnig samþykkt tillaga fjármálaráðherra um endurkjör aðalmanna og varamanna í stjórn fyrirtækisins.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
2,03
5
20.272
HEIMA
0,91
3
35.792
SKEL
0
2
219
SIMINN
0
1
503
MARL
0
2
61.880

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,58
7
22.145
ORIGO
-0,22
1
784
SJOVA
-0,07
1
1.420
SKEL
0
2
219
SIMINN
0
1
503
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.