Innlent

Herdís ætlar í forsetaframboð

Herdís ætlar í forsetann
Herdís ætlar í forsetann

Herdís Þorgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Herdís hélt í Listasafninu í dag. Fundurinn stendur enn yfir. Herdís starfar sem lögmaður í Reykjavík. Hún er forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga og starfar mikið fyrir Feneyjanefnd Evrópuráðsins á sviði mannréttinda.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.