Innlent

Hægt að kjósa í rússneska sendiráðinu

Sendiráð Rússlands.
Sendiráð Rússlands.
Þann 4. mars nk. verða haldnar forsetakosningar í Rússlandi. Rússneskum ríkisborgurum, 18 ára og eldri, býðst á þeim degi að taka þátt í atkvæðagreiðslu á kjörstað N. 5106 í ræðisskrifstofu sendiráðs Rússlands, Túngötu 24, 101 Reykjavík, frá kl. 8:00 til kl. 20:00 að íslenskum tíma.

Til að taka þátt í kosningunum þarf eingöngu að hafa utanríkisvegabréf sitt með sér. Símanúmer ræðiskrifstofu sendiráðsins er 561 0851, netfang russcons@internet.is.

Посольство России в Исландии приглашает россиян на президентские выборы

4 марта 2012 г. в России состоятся выборы Президента Российской Федерации. Российские граждане в возрасте от 18 лет и старше, временно или постоянно находящиеся в Исландии, приглашаются принять в этот день участие в голосовании на избирательном участке №5106 в консульском отделе Посольства России, Тунгата 24, 101 Рейкьявик, с 8:00 до 20:00 по исландскому времени.

Для участия в выборах необходимо иметь при себе заграничный паспорт. Телефон консульского отдела посольства – 561-08-51, email: russcons@internet.is.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×