Viðskipti erlent

Saudi Arabar skrúfa frá olíukrana sínum

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra undanfarna níu mánuði og það hefur kallað á viðbrögð frá Saudi Arabíu og Bandaríkjunum.

Saudi Arabar byrjuðu að auka framleiðslu sína og útflutning á olíu í síðustu viku og Bandaríkjastjórn er að íhuga sölu á olíu úr umfangsmiklum vara- og öryggisbirgðum sínum.

í frétt um málið á Reuters kemur fram að Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að núverandi kringumstæður réttlæti það að Bandaríkjamenn setji hluta af varabirgðum sínum á almennan markað.

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 11% frá áramótum, einkum vegna spennunnar sem ríkir í samskiptum Vesturveldanna og Íran.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.