Viðskipti innlent

Flytja út þegar verðið er hátt

Athugun á hagkvæmni þess að flytja út rafmagn hefur staðið yfir hjá Landsvirkjun í um það bil ár. Fréttablaðið/Óli Kr. Ármannsson
Athugun á hagkvæmni þess að flytja út rafmagn hefur staðið yfir hjá Landsvirkjun í um það bil ár. Fréttablaðið/Óli Kr. Ármannsson

Könnun á hagkvæmni þess að flytja rafmagn með sæstreng frá Íslandi til Skotlands er enn í gangi hjá Landsvirkjun, en niðurstöðu er ekki að vænta fyrr en í lok árs, segir Ragna Sara Jónsdóttir, yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar. Í frétt Bloomberg-fréttaveitunnar sem birtist í gær sagði að áformað væri að flytja út álíka mikla orku og framleidd er Íslandi í dag.

Ragna Sara segir þetta fjarri lagi, og frétt Bloomberg hafi verið leiðrétt. Verið sé að kanna hvort hagstætt væri að leggja streng til að selja takmarkað magn af orku á ákveðnum tímapunktum, þegar verðið á markaði í Evrópu sé hvað hæst.- bj
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
0,85
2
25.420
ICEAIR
0,5
19
118.812
GRND
0,46
1
50
ARION
0,28
1
1.285
FESTI
0
1
28.375

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,34
9
47.133
SJOVA
-1,13
2
25.192
REGINN
-0,7
6
74.795
ORIGO
-0,63
2
6.901
MARL
-0,5
10
286.176
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.