Viðskipti innlent

Kauphöllin áminnir N1 og sektar félagið

Kauphöllin hefur ákveðið að áminna olíufélagið N1 opinberlega og beita það sekt að upphæð 1,5 milljónir króna vegna brota félagsins á reglum Kauphallarinnar.

Í tilkynningu segir að N1 hafi ekki birt ársreikning sinn fyrir árið 2010 áður en löglegur frestur fyrir birtinguna rann út. Raunar tilkynnti félagið að ársreikningurinn yrði ekki birtur fyrr en í júní á þessu ári vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar félagsins.

N1 tók hinsvegar skuldabréfaflokk sinn úr viðskiptum í Kauphöllinni í maí s.l., það er áður en ársreikningurinn fyrir 2010 var birtur. Slíkt er brot á reglum um viðskipti i Kauphöllinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.