Viðskipti innlent

Versluninni Lindex lokað tímabundið vegna vöruskorts

Fataverslunin Lindex, sem var opnuð í Smáralind fyrir þremur dögum, hefur verið lokað tímabundið vegna vöruskorts, þar sem vörulager, sem átti að duga til þriggja vikna , er nánast upp seldur.

Í tilkynningu frá versluninni segir að á þessum þremur dögum hafi rúmlega tíu þúsund manns komið í verslunina og salan verið fimm sinnum meiri en áætlað var. Nýjar vörusendingar eru á leið til landsins.

Áætlað er að opna verslunina að nýju næstkomandi laugardag.


Tengdar fréttir

Lindex tekið opnum örmum - stærsta opnun í sögu fyrirtækisins

Sænska tískuvöruverslunin Lindex opnaði um helgina í Smáralind og fékk vægast sagt góðar undirtektir en um stærstu opnun í sextíu ára sögu fyrirtækisins er að ræða. Aðstandendur verslunarinnar hér á landi, þau Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir mættu voru gestir þáttarins Í bítið í morgun.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
8,59
18
497.674
VIS
2,24
11
218.365
MARL
1,61
7
128.233
SJOVA
1,59
4
287.843
N1
1,4
12
371.092

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,97
17
110.198
REGINN
-0,96
4
62.500
EIM
-0,42
2
19.771
HEIMA
0
4
22.447
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.