Viðskipti innlent

Ólafur Ólafsson yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara

Ólafur Ólafsson var yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara í morgun
Ólafur Ólafsson var yfirheyrður hjá sérstökum saksóknara í morgun

Ólafur Ólafsson, sem var annar stærsti hluthafi Kaupþings fyrir hrun, mætti samkvæmt heimildum fréttastofu í yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara í morgun í tengslum við rannsókn á kaupum sjeik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi í september 2008.

Grunur leikur á að kaup Al-Thani á Kaupþingsbréfum hafi verið sýndarviðskipti og þar með markaðsmisnotkun en Ólafur er með réttarstöðu sakbornings í málinu ásamt stjórnendum Kaupþings.

Rannsókn er mjög langt komin og á að ljúka fyrir áramót.


Tengdar fréttir

Reyndu að fela aðkomu Ólafs í Al-Thani málinu

Sjeikinn Mohammed Al-Thani frá Katar fékk 6,5 milljarða króna fyrir að lána nafn sitt í viðskiptum með 5% hlut í Kaupþingi rétt fyrir fall bankans, að því er fram kemur í DV í dag. Magnús Guðmundsson og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi stjórnendur bankans, eru sagðir hafa stýrt leikfléttunni. Þá hafi verið reynt að fela aðkomu Ólafs Ólafssonar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.