Viðskipti innlent

Nafni Saga capital breytt

Nafni Saga Capital Fjárfestingarbanka hefur verið breytt og mun bankinn eftirleiðis heita Saga Fjárfestingarbanki.

Nafnabreytingin var tilkynnt á starfsmannafundi bankans í gær. Þá hefur starfsstöð bankans í Reykjavík verið flutt úr burstabænum Þóroddsstöðum í nágrenni Öskjuhlíðar upp á fjórtándu hæð í turninum við Höfðatorg.

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri bankans, sagði að þrátt fyrir breytinguna og hræringar í fjármálageiranum hér síðastliðin tvö ár hefði Saga Fjárfestingarbanki ætíð starfað á sömu kennitölu. -jab

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.