Innlent

Manndrápið framið að ástæðulausu

Ellert Sævarsson segist ekki vita hvað varð til þess að hann varð Hauki Sigurðssyni að bana í Reykjanesbæ 8. maí síðastliðinn. Aðalmeðferð fór fram í máli Ellerts í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Þar kom meðal annars fram að Ellert hafi orðið Hauki að bana með steinhellu sem vóg tólf kíló.

Aðspurður hversvegna hann hafi veist að manninum svaraði hann: „Í raun og veru veit ég það ekki."







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×