Lífið

Einar Kárason hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin

Þorvaldur Kristinsson, Einar Kárason og Ólafur Ragnar Grímsson.
Þorvaldur Kristinsson, Einar Kárason og Ólafur Ragnar Grímsson. Mynd/Vilhelm

Nú fyrir stundu voru íslensku bókmenntaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var forseti Íslands sem afhenti verðlaunin en þetta er í tuttugasta sinn sem þau eru veitt.

Það voru þeir Einar Kárason og Þorvaldur Kristinsson sem hlutu verðlaunin að þessu sinni. Einar fyrir bók sína Ofsa og Þorvaldur fyrir bók sína um ævisögu Lárusar Pálssonar leikara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×