Innlent

Margrét segir vinnubrögð Ólafs forkastanleg

Margrét Sverrisdóttir
Margrét Sverrisdóttir
Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi Frjálslyndra segir að vinnubrögð Ólafs F. Magnússonar við myndun nýs meirihluta hafi verið forkastanleg. Og það sé alveg ótækt að Ólafur hafði ekkert samband við bakland sitt í flokknum áður en hann tók þessa ákvörðun sína. það liggur ljóst fyrir að nýr meirihluti í borgarstjórn nýtur ekki fylgis Margrétar sem raunar segist ætla að fella hann við fyrsta tækifæri. Þetta kom fram í þættinum Í Bítið á Bylgjunni í morgun.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×