Innlent

Ólafur aleinn í meirihlutamyndun

Margrét Sverrisdóttir
Margrét Sverrisdóttir

Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum.

„Ég bíð bara eftir fundinum á Kjarvalsstöðum á eftir,"sagði Margrét aðspurð vildi hún ekki tjá sig um hvort hún styddi nýja meirihlutann.

 

Eins og Vísir greindi fyrst frá allra miðla í dag þá féll meirihlutinn í borginni og Ólafur F myndaði nýjan meirihluta með Sjálfstæðisflokknum.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×