Viðskipti innlent

FL Group: 10. mars 2005 - 4. júlí 2008

MYND/GVA

Nafni FL Group hefur verið kastað fyrir róða í umfangsmiklum breytingum á félaginu sem staðið hafa yfir frá því skömmu fyrir síðustu jól. Það heitir nú Stoðir eignarhaldsfélag.

FL Group var skráð sem slíkt í rétt rúm þrjú ár. Nafnið var tekið upp á aðalfundi félagsins í mars fyrir þremur árum og var Flugleiða-nafninu þá lagt til hliðar. FL Group, sem á árum áður hafði verið fremur hefðbundið flugrekstrarfélag sem einbeitti sér að gangi Icelandair, varð að alþjóðlegu fjárfestingarfélagi með stöður í flugrekstri víða um heim, drykkjavörugeiranum, verslanarekstri og í fjármálastarfsemi.

Með sölu og skráningu Icelandair á markað árið 2006 var FL Group hreint fjárfestingafélag með ráðandi stöðutökur í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR, móðurfélagi ein stærsta flugfélagi heims og þýska bankanum Commerzbank. Þá er þriðjungseign í Glitni, Tryggingamiðstöðin og annað ótalið. Ósagt skal látið hvort flogið hafi verið of hátt. Smám saman kvarnaðist úr eignasafninu. Sama ár hrundi undan fyrirtækjasamstæðunni eftir mikið háflug og félagið skilaði mettapi. Hér verður litið yfir sögu FL Group samkvæmt tilkynningum til Kauphallar Íslands til dagsins í dag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.