Handbolti

Hrafnhildur í raðir Vals

Elvar Geir Magnússon skrifar
Hrafnhildur í landsleik.
Hrafnhildur í landsleik.

Hrafnhildur Skúladóttir hefur skrifað undir eins árs samning við Val og mun leika með liðinu í N1-deild kvenna næsta vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu Hlíðarendaliðsins.

Hrafnhildur kemur frá Hadsten í Danmörku eftir að hafa verið í SK Aarhus en hún á 100 landsleiki að baki.

Hjá Val hittir Hrafnhildur fyrir tvær af systrum sínum, Dagnýju og Drífu.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.