Stöð 2

Inga Sæland kvaddi X Factor

Inga Sæland kvaddi X Factor í kvöld.
Inga Sæland kvaddi X Factor í kvöld. MYND/Sigurjón

5 atriði stigu á svið og öttu kappi í áttunda úrslitaþætti X Factor. Þjóðin kaus sinn uppáhalds keppanda í símakosningu og eftir að úrslit hennar voru kunngjörð var ljóst að Guðbjörg og Inga Sæland urðu atkvæðafæstar.

Því voru það yngsti og elsti keppendur X Factor sem urðu að freista þess að syngja sinn inn í hjarta afmælisbarns kvöldsins, Páls Óskars, sem réð hver þeirra færi heim.

Hin kornunga Guðbjörg (Ellý) og Inga Sæland (Einar) voru báðar að verma botnsætin í fyrsta sinn. Páll Óskar ákvarðaði að ferðalagi Ingu Sæland myndi enda í kvöld. Við kveðjum Ingu með stolti og hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Mest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.