Innlent

Flugskóli Íslands seldur

Íslenska ríkið hefur nú selt allan hlut sinn í Flugskóla Íslands hf. til þriggja aðila sem í flugrekstri standa og er skólinn því orðinn einkavæddur að öllu leyti. Flugskólinn var stofnsettur árið 1998 en auk ríkisins komu fjölmargir aðrir aðilar að stofnun og uppbyggingu skólans. Fyrir stofnun hans var öll flugkennsla á höndum Flugmálastjórnar


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×