MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 16:00

FIFA setur Niersbach í eins árs bann

SPORT

Fyrsti upphitunarţátturinn fyrir UFC 196

 
Sport
14:15 01. MARS 2016

Í aðdraganda allra stórkvölda býr UFC til upphitunarþætti sem sambandið kallar Embedded.

Á laugardag fer fram risakvöld í UFC, UFC 196, þar sem Conor McGregor mætir Nate Diaz og svo ver Holly Holm titil sinn í bantamvigt gegn Miesha Tate.

Í fyrsta upphitunarþættinum er fylgst með Conor æfa hjá Ido Portal sem kom inn í þjálfarateymi hans fyrir síðasta bardaga. Í för er einnig bardagakappinn Artem Lobov.

Einnig er kíkt á Holly og Tate í þættinum sem má sjá hér að ofan. Nate Diaz kemur væntanlega við sögu í þætti morgundagsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fyrsti upphitunarţátturinn fyrir UFC 196
Fara efst