Lífið

Fyrsti þátturinn af Lýðveldinu í heild sinni: Notar Tinder þegar hann er graður

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fyrsti þátturinn fór í loftið ígær.
Fyrsti þátturinn fór í loftið ígær.
Gamanþátturinn Lýðveldið hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi.

Framleiðslufyrirtækið Töfrabragð framleiðir þættina en fyrsti þátturinn fjallaði um fyrsta stefnumótið og það sem gerist á undan því í tilhugalífinu.

Hvað á að gera? og hvað á ekki að gera á Tinder og Facebook?

Skemmtilegir þættir þar sem talað er við þekkta Íslendinga og þeirra skoðun fengin á rómantískum málefnum með skoplegum leiknum atriðum í bland.

Meðal viðmælenda eru Dóri DNA, Margrét Erla Maack, Þórunn Antonía, Jóhann Alfreð og Emmsjé Gauti. Þættirnir verða 6 talsins og eru sýndir á miðvikudagskvöldum. Hér að neðan má sjá fyrsta þáttinn í heild sinni. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×