Handbolti

Fyrsti landsliðshópur Kristjáns

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kristján er hann þjálfaði lið Guif.
Kristján er hann þjálfaði lið Guif. mynd/guif
Hinn nýráðni landsliðsþjálfari Svía, Kristján Andrésson, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Slóvakíu í undankeppni EM.

Kristján hefur misst reynslubolta eins og Mattias Andersson, Kim Andersson og Tobias Karlsson og aðrir leikmenn fá því að láta ljós sitt skína.

Einn nýliði er í hópnum hjá Kristjáni en það er Max Darj hjá Alingsås. Svo eru nokkrir reynslulitlir leikmenn að fá tækifæri núna.

Markverðir:

Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, 56 landsleikir/0 mörk

Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen, 44/1

Vinstra horn:

Jonas Källman, Pick Szeged, 218/636

Jerry Tollbring, IFK Kristianstad, 10/37

Vinstri skyttur:

Viktor Östlund, Tvis Holstebro, 36/94

Lukas Nilsson, THW Kiel, 24/67

Simon Jeppsson, Lugi HF, nýliði

Miðjumenn:

Jim Gottfridsson, SG Flensburg-Handewitt, 32/98

Jesper Konradsson, Alingsås HK, 25/29

Hægri skyttur:

Johan Jakobsson, SG Flensburg-Handewitt, 111/242

Albin Lagergren, IFK Kristianstad, 5/7

Hægra horn:

Niclas Ekberg, THW Kiel, 135/544

Mattias Zachrisson, Füchse Berlin, 83/149

Línumenn:

Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, 104/235

Jesper Nielsen, Paris SG, 73/87

Max Darj, Alingsås HK, 5/7

Mæta einnig á æfingar:

Philip Stenmalm, KIF Kolding Köpenhamn, 30/52

Helge Freiman, GWD Minden, 10/16

Mikael Aggefors, Ålborg Håndbold, 7/0

Emil Frend Öfor, Alingsås HK, nýliði




Fleiri fréttir

Sjá meira


×