Lífið

Fyrsta tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Kriki

Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar
Úr myndbandinu.
Úr myndbandinu. mynd/skjáskot
Hljómsveitin Kriki sem stendur saman af þeim Katrínu Helgu Andrésdóttur, Hjalta Jóni Sverrissyni og Sindra Bergssyni sendi í gær frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband.



Katrínu Helgu kannast margir við úr hljómsveitunum Reykjarvíkurdætrum og Hljómsveitt en í myndbandinu bregður einnig fyrir öðru kunnuglegu andliti þar sem Salka Valsdóttir, sem einnig er meðlimur í Reykjavíkurdætrum fer með hlutverk í myndbandinu ásamt manni sínum.

Myndbandið var tekið upp bandaríska kvikmyndagerðarmanninn Nathan Drillot sem einnig leikstýrði því ásamt Katrínu Helgu og er tekið upp vísvegar um landið og sýnir margar hliðar ástarsambands en texti lagsins fjallar um söknuð.  



Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×