Fyrrum framkvćmdastjóri FIFA dćmdur í tólf ára bann

 
Fótbolti
22:00 12. FEBRÚAR 2016
Jerome Valcke.
Jerome Valcke. VÍSIR/GETTY

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur dæmt fyrrum framkvæmdastjóra sambandsins, Jerome Valcke, í tólf ára bann frá fótbolta.

FIFA sektaði hann einnig um 13 milljónir króna. FIFA segist hafa sannað að hann hafi staðið í braski með miða á HM í knattspyrnu.

Í rannsókninni á Valcke kom einnig í ljós að hann hefði misnotað fé FIFA á ferðalögum sínum fyrir sambandið.

Líkt og aðrir dæmdir menn hjá FIFA þá neitar Valcke því að hafa gert nokkuð rangt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Fyrrum framkvćmdastjóri FIFA dćmdur í tólf ára bann
Fara efst