SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR NÝJAST 23:35

Ţáđi ađeins um tíu ţúsund krónur fyrir ađ myrđa Kim Jong-nam

FRÉTTIR

Fyrrum framkvćmdastjóri FIFA dćmdur í tólf ára bann

 
Fótbolti
22:00 12. FEBRÚAR 2016
Jerome Valcke.
Jerome Valcke. VÍSIR/GETTY

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur dæmt fyrrum framkvæmdastjóra sambandsins, Jerome Valcke, í tólf ára bann frá fótbolta.

FIFA sektaði hann einnig um 13 milljónir króna. FIFA segist hafa sannað að hann hafi staðið í braski með miða á HM í knattspyrnu.

Í rannsókninni á Valcke kom einnig í ljós að hann hefði misnotað fé FIFA á ferðalögum sínum fyrir sambandið.

Líkt og aðrir dæmdir menn hjá FIFA þá neitar Valcke því að hafa gert nokkuð rangt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Fyrrum framkvćmdastjóri FIFA dćmdur í tólf ára bann
Fara efst