LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 09:00

Ţjónusta á forsendum ţolenda ofbeldis

FRÉTTIR

Fyrirmynd karla fékk verđlaunin Orđsporiđ

 
Innlent
07:00 06. FEBRÚAR 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ásmundur K. Örnólfsson ađstođarleikskólastjóri í Bíó Paradís í gćr.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ásmundur K. Örnólfsson ađstođarleikskólastjóri í Bíó Paradís í gćr. MYND/KÍ

Ásmundur K. Örnólfsson, aðstoðarleikskjólastjóri á leikskólanum Ægisborg í Reykjavík, fékk í gær, á Degi leikskólans, Orðsporið 2016. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti verðlaunin, sem veitt voru í níunda sinn, við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís.

„Ákveðið var að Orðsporið 2016 yrði veitt þeim sem þætti hafa skarað fram úr við að fjölga körlum í stétt leikskólakennara,“ segir í umfjöllun á vf Kennarasambands Íslands, en Ásmundur á að bakai langan og farsælan feril sem leikskólakennari og aðstoðarleikskólastjóri.

„Í umsögn valnefndar um Orðsporið segir að Ásmundur hafi alla tíð verið sterk fyrirmynd fyrir karla sem starfa í leikskólum og ekki síst leikskólabarna. Ásmundur hefur unnið ötullega að málefnum leikskólans og lagt sitt af mörkum til að efla orðspor leikskólakennarastarfsins.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fyrirmynd karla fékk verđlaunin Orđsporiđ
Fara efst