SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 01:06

Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öđru sćtinu

SPORT

Fylgstu međ viđbrögđum tístara viđ söngvakeppninni

 
Lífiđ
18:00 20. FEBRÚAR 2016
Eurovision-áhugafólk er vant ađ kasta fram ýmsum pćlingum og dómum um frammistöđu keppenda.
Eurovision-áhugafólk er vant ađ kasta fram ýmsum pćlingum og dómum um frammistöđu keppenda.

Lokakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Þar bítast sex lög á um að fara til Stokkhólms fyrir Íslands hönd í Eurovision.

Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og er ekki von á öðru en að umræðan undir umræðumerkinu #12stig verði lífleg í kvöld eins og undanúrslitakvöldin tvö.

Vísir mun fylgjast grannt með bæði gangi mála á lokakvöldinu sjálfu og á Twitter. Þú getur fylgst með lifandi straumi af umræðunni í boxinu hér fyrir neðan.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fylgstu međ viđbrögđum tístara viđ söngvakeppninni
Fara efst