FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:09

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

FRÉTTIR

Fylgstu međ viđbrögđum tístara viđ söngvakeppninni

 
Lífiđ
18:00 20. FEBRÚAR 2016
Eurovision-áhugafólk er vant ađ kasta fram ýmsum pćlingum og dómum um frammistöđu keppenda.
Eurovision-áhugafólk er vant ađ kasta fram ýmsum pćlingum og dómum um frammistöđu keppenda.

Lokakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Þar bítast sex lög á um að fara til Stokkhólms fyrir Íslands hönd í Eurovision.

Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og er ekki von á öðru en að umræðan undir umræðumerkinu #12stig verði lífleg í kvöld eins og undanúrslitakvöldin tvö.

Vísir mun fylgjast grannt með bæði gangi mála á lokakvöldinu sjálfu og á Twitter. Þú getur fylgst með lifandi straumi af umræðunni í boxinu hér fyrir neðan.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fylgstu međ viđbrögđum tístara viđ söngvakeppninni
Fara efst