FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:17

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

FRÉTTIR

Fylgstu međ óveđrinu „í beinni“

 
Innlent
07:26 16. FEBRÚAR 2016
Vindur getur jafnvel fariđ yfir 30 metra á sekúndu og má búast viđ snörpum hviđum fyrir norđan, einkum stađbundiđ í Skagafirđi og Eyjafirđi.
Vindur getur jafnvel fariđ yfir 30 metra á sekúndu og má búast viđ snörpum hviđum fyrir norđan, einkum stađbundiđ í Skagafirđi og Eyjafirđi. MYND/NULLSCHOOL

Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. Getur vindur jafnvel farið yfir 30 metra á sekúndu og má búast við snörpum hviðum fyrir norðan, einkum staðbundið í Skagafirði og Eyjafirði.

Sjá einnig: Búist við ofsaveðri með morgninum

Hægt er að fylgjast með óveðrinu á þessum gagnvirku spákortum en athugið að kortin sýna ekki veðrið í beinni útsendingu heldur er um spákort að ræða sem uppfærast reglulega.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fylgstu međ óveđrinu „í beinni“
Fara efst