Fylgstu međ óveđrinu „í beinni“

 
Innlent
07:26 16. FEBRÚAR 2016
Vindur getur jafnvel fariđ yfir 30 metra á sekúndu og má búast viđ snörpum hviđum fyrir norđan, einkum stađbundiđ í Skagafirđi og Eyjafirđi.
Vindur getur jafnvel fariđ yfir 30 metra á sekúndu og má búast viđ snörpum hviđum fyrir norđan, einkum stađbundiđ í Skagafirđi og Eyjafirđi. MYND/NULLSCHOOL

Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. Getur vindur jafnvel farið yfir 30 metra á sekúndu og má búast við snörpum hviðum fyrir norðan, einkum staðbundið í Skagafirði og Eyjafirði.

Sjá einnig: Búist við ofsaveðri með morgninum

Hægt er að fylgjast með óveðrinu á þessum gagnvirku spákortum en athugið að kortin sýna ekki veðrið í beinni útsendingu heldur er um spákort að ræða sem uppfærast reglulega.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fylgstu međ óveđrinu „í beinni“
Fara efst