Lífið

Fylgist með stelpunum í Ungfrú Ísland bak við tjöldin

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá æfingu fyrir keppnina.
Frá æfingu fyrir keppnina. Vísir/Andri
Ungfrú Ísland verður valin í 65. skiptið í kvöld í Hörpu, þar sem tuttugu stúlkur munu keppa um titilinn. Snapchatið Ungfrú Ísland hefur vakið mikla lukku í aðdraganda keppninnar, en hægt verður að fylgjast með því hér á Vísi í dag.

Keppnin og undirbúningur keppenda var með breyttu sniði, en skipuleggjendur segja að aukin áhersla verði lögð á þætti á borð við eflingu sjálfsmyndar og framkomu í fjölmiðlum. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld.


Tengdar fréttir

Ungfrú Ísland í 65. skipti

Tuttugu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú Ísland og Fréttablaðið fékk nokkrar drottninganna til að líta um öxl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×