FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:09

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

FRÉTTIR

Fundađ í álversdeilu í dag

 
Innlent
07:37 29. FEBRÚAR 2016
Deilan í álverinu hefur stađiđ mánuđum saman.
Deilan í álverinu hefur stađiđ mánuđum saman. VÍSIR/GVA

Stórt flutningaskip er væntanlegt til Straumsvíkur í dag með hráefni til álframleiðslu og er áætlað að það lesti svo ál til úrflutnings.

Eins og komið er fram hafa starfsmenn í álverinu sett útflutningsbann á ál, en hinsvegar er ekki innflutningsmbann á aðföng til álframleiðslu þannig að skipið verður væntanlega losað, en að því loknu taki útflutningsbannið við.

Ríkissátasemjari hefur boðað deilendur til fundar í dag, en eftir því sem fréttastofan kemst næst ríkir lítil bjartsýni á lausn í deilunni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fundađ í álversdeilu í dag
Fara efst