Friđarsúlan tendruđ í tilefni afmćlis Yoko Ono

 
Innlent
14:02 17. FEBRÚAR 2016
Friđarsúlan er útilistaverk eftir Yoko Ono.
Friđarsúlan er útilistaverk eftir Yoko Ono. VÍSIR/ERNIR

Tendrað verður á friðarsúlunni í Viðey annað kvöld klukkan 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono. Mun loga á súlunni þar til klukkan níu á föstudagsmorgun.

Friðarsúlan var reist í Viðey árið 2007 en um er að ræða útilistaverk eftir Yoko Ono til að heiðra minningu John Lennon en listaverkið er tákn fyrir baráttu þeirra hjóna fyrir heimsfriði.

Á friðarsúluna eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Friđarsúlan tendruđ í tilefni afmćlis Yoko Ono
Fara efst