ŢRIĐJUDAGUR 31. MAÍ NÝJAST 23:15

Marriner spjaldaglađastur í ensku úrvalsdeildinni

SPORT

Friđarsúlan tendruđ í tilefni afmćlis Yoko Ono

 
Innlent
14:02 17. FEBRÚAR 2016
Friđarsúlan er útilistaverk eftir Yoko Ono.
Friđarsúlan er útilistaverk eftir Yoko Ono. VÍSIR/ERNIR

Tendrað verður á friðarsúlunni í Viðey annað kvöld klukkan 19 í tilefni af afmælisdegi Yoko Ono. Mun loga á súlunni þar til klukkan níu á föstudagsmorgun.

Friðarsúlan var reist í Viðey árið 2007 en um er að ræða útilistaverk eftir Yoko Ono til að heiðra minningu John Lennon en listaverkið er tákn fyrir baráttu þeirra hjóna fyrir heimsfriði.

Á friðarsúluna eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Friđarsúlan tendruđ í tilefni afmćlis Yoko Ono
Fara efst