Freydís Halla náđi sínum besta árangri

 
Enski boltinn
13:05 21. FEBRÚAR 2016
Freydís Halla á fullri ferđ.
Freydís Halla á fullri ferđ. MYND/SKÍ

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, náði sínum besta árangri á ferlinum í gær þegar hún keppti á háskólamóti í Bandaríkjunum.

Freydís hafnaði í fimmta sæti í svigmóti og náði í 24.57 FIS-punkta en aldrei áður hefur hún fengið svo marga punkta fyrir eitt mót.

Hún var í sjötta sæti eftir fyrri ferðina en náði næst besta tímanum í seinni ferðinni sem kom henni upp um eitt sæti.

Freydís er í dag númer 332 á heimslistanum í svigi en talið er að hún fari upp um 50-60 sæti eftir árangurinn í gærkvöldi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Freydís Halla náđi sínum besta árangri
Fara efst