ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 21:49

Annar af árásarmönnunum hafđi gengiđ međ eftirlitsbúnađ

FRÉTTIR

Freydís Halla náđi sínum besta árangri

 
Enski boltinn
13:05 21. FEBRÚAR 2016
Freydís Halla á fullri ferđ.
Freydís Halla á fullri ferđ. MYND/SKÍ

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, náði sínum besta árangri á ferlinum í gær þegar hún keppti á háskólamóti í Bandaríkjunum.

Freydís hafnaði í fimmta sæti í svigmóti og náði í 24.57 FIS-punkta en aldrei áður hefur hún fengið svo marga punkta fyrir eitt mót.

Hún var í sjötta sæti eftir fyrri ferðina en náði næst besta tímanum í seinni ferðinni sem kom henni upp um eitt sæti.

Freydís er í dag númer 332 á heimslistanum í svigi en talið er að hún fari upp um 50-60 sæti eftir árangurinn í gærkvöldi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Freydís Halla náđi sínum besta árangri
Fara efst