MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR

Flóttafólk

Fréttir af fólki sem flýr stríđ og önnur átök í heimalandi sínu.

  Erlent 07:00 18. janúar 2017

Tífalt fleiri fá peninga til ađ snúa aftur heim

Árin 2013 og 2015 fengu 215 greiđslu hvort ár. Í fyrra var fjöldinn 2.521. Flestir voru frá Írak og Afganistan.
  Erlent 08:09 14. janúar 2017

Ţriggja ára skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ sparka í flóttamann

Ungverski tökumađurinn t á mynd ţar sem hún sparkađi til og brá fćti fyrir flóttamenn viđ Röszke í september áriđ 2015 hefur veriđ dćmd í ţriggja ára skilorđsbundiđ fangelsi.
  Erlent 07:00 10. janúar 2017

Flóttafólk í vanda vegna kulda í Suđaustur-Evrópu

Miklir kuldar međ snjókomu hafa hrjáđ íbúa í suđaustanverđri Evrópu undanfariđ. Tugir hafa látiđ lífiđ.
  Erlent 23:30 26. desember 2016

Sádí-Arabar hefja styrktarsöfnun fyrir sýrlenska flóttamenn

Upphćđinni á ađ verja í uppbyggingu flóttamannabúđa auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn.
  Skođun 07:00 20. desember 2016

Hvar er hugur ţinn?

Ég er einn af ţeim sem geta veriđ pínulítiđ utan viđ sig á stundum. Stundum segir konan mín viđ mig: "Bjarni ertu hérna? Halló!" Ţá er hugur minn einhvers stađar allt annars stađar og hún nćr ekki sam...
  Innlent 20:00 19. desember 2016

Lilja Dögg hefur áhyggjur af stöđu mála í Aleppo: Ráđuneytiđ leitar eftir auknu fjármagni

Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna hefur samţykkt ályktun sem felur í sér ađ eftirlitsmenn á vegum stofnunarinnar verđi sendir til sýrlensku borgarinnar Aleppo. Lilja Dögg Alfređsdóttir, utanríkisráđherra,...
  Skođun 07:00 10. desember 2016

Steinvala á leiđi Símonar Peres

Ţegar ég heyrđi fréttina í hebreska útvarpinu var ég á ferđ rétt hjá Gaza ţar sem ungmenni kasta steinvölum á móti byssukúlum hermanna. Rétt fyrir utan Tel Aviv í Ísrael gaf 93 ára gamalmenni upp öndi...
  Skođun 07:00 09. desember 2016

Ţekkjum rétt kvenna

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ljúkiđ aftur augum og ímyndiđ ykkur ađ ţiđ séuđ stödd í annarri veröld sem ţiđ skiljiđ ekki, hún er ykkur algjörlega framandi. Menningin, trúarbrögđin, tungumá...
  Skođun 07:00 09. desember 2016

Yfirlýsing vegna Alţjóđlega mannréttindadagsins

Ţann 10. desember halda Evrópusambandiđ og ađildarríki ţess upp á Alţjóđlega mannréttindadaginn. Ţar sem ójöfnuđur og mannréttindabrot fara sívaxandi víđa um heim, og átökum linnir ekki í löndum á viđ...
  Erlent 19:30 08. desember 2016

Víkingaklappiđ einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook

Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftiđ í dag.
  Erlent 11:12 07. desember 2016

Tárin streymdu niđur vanga Trudeau ţegar hann hitti sýrlenska flóttamenn á ný

Forsćtisráđherra Kanada rćddi á dögunum viđ sýrlenska fjölskyldu sem fékk hćli í Kanada fyrir um ári.
  Innlent 05:00 30. nóvember 2016

Kenna flóttamönnum íslensku í frítíma sínum

Sjö sjálfbođaliđar á Akureyri stunda nú ţađ ađ kenna sýrlenskum flóttamönnum íslensku í frítíma sínum. Verkefnastjóri hjá Rauđa krossinum segir verkefniđ ganga vel og ný vinasambönd hafi myndast milli...
  Tónlist 16:30 29. nóvember 2016

Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM

Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband viđ lagiđ We Sink og var ţađ frumsýnd á vefsíđu Huffington Post.
  Innlent 19:00 28. nóvember 2016

Yfir 40 sýrlenskir flóttamenn koma um miđjan janúar

Rúmlega fjörtíu manna hópur sýrlenskra flóttamanna kemur hingađ til lands um miđjan janúar frá flóttamannabúđum í Líbanon. Fólkiđ fer til Akureyrar, Reykjavíkur, Hveragerđis og á Selfoss.
  Innlent 07:00 28. nóvember 2016

Vilja bjóđa ađra fjölskyldu velkomna

Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem veriđ hefur á nćrri fjögurra ára flótta í Líbanon gćti flutt til Akureyrar í byrjun nćsta árs. Fjölskyldan átti ađ fara til Hveragerđis eđa í Kópavog en tengist anna...
  Fastir pennar 11:15 21. nóvember 2016

List hins sögulega

Óneitanlega er ögn fariđ ađ fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton - og ţó. Voru ţetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluţjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila ....
  Innlent 19:11 18. nóvember 2016

Árás gerđ á Souda-búđirnar

Fjórir hafa veriđ handteknir.
  Erlent 14:22 18. nóvember 2016

Verđlaunamynd íslensks ljósmyndara veldur usla

Ljósmynd sem Íslendingurinn Ólafur Steinar Gestsson tók í mars síđastliđnum á borgarafundi í Kalundborg í Danmörku hefur undirstrikađ vaxandi andúđ Dana í garđ innflytjenda sem sýnir sig međ afgerandi...
  Innlent 07:00 17. nóvember 2016

Íslendingar hafa bjargađ 871 flóttamönnum viđ hrikalegar ađstćđur

Tveir Íslendingar eru í áhöfn Responder, björgunarskips Rauđa krossins á ­Miđjarđarhafi. Annar ţeirra segir alla áhöfnina gera sér grein fyrir alvörunni.
  Innlent 07:00 17. nóvember 2016

Eldri borgarar kenna góđa íslensku

Guđlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuţorpsins hafa kennt vel yfir ţúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiđum. Námsumhverfiđ er til dćmis í félagsmiđstöđvum eldri borgara ţar se...
  Erlent 20:02 14. nóvember 2016

Danir framlengja landamćraeftirlit

Danska ríkisstjórnin hefur ákveđiđ ađ framlengja eftirlit međ landamćrum sínum um ţrjá mánuđi, eđa til 12. febrúar nćstkomandi.
  Erlent 11:04 05. nóvember 2016

Danir tekiđ tćpar tvćr milljónir króna af flóttamönnum á árinu

Lögum sem heimila ađ gera eignir flóttamanna upptćkar hefur ađeins veriđ beitt fjórum sinnum.
  Erlent 15:17 04. nóvember 2016

Afganskir flóttamenn flykkjast aftur til heimalandsins

Búist er viđ ađ 1,5 milljónir flóttamanna muni flytja til Afganistan ţegar árinu lýkur en fólkiđ á ţađ sameiginlegt ađ vera Afganir sem hafa flúiđ heimaland sitt á seinustu árum og áratugum.
  Erlent 07:00 04. nóvember 2016

Hundruđ flóttamanna drukknuđu í vikunni

Taliđ er ađ um 240 flóttamenn hafi drukknađ í Miđjarđarhafi í gćr og fyrradag út af ströndum Líbíu.
  Erlent 12:51 03. nóvember 2016

Á ţriđja hundrađ fórust undan strönd Líbíu

Taliđ er ađ 4.200 flóttamenn hafi látiđ lífiđ á leiđ sinni frá norđurströnd Asíu og Miđausturlöndum og yfir til Evrópu á árinu.
  Erlent 19:00 31. október 2016

Síđasta skýliđ rifiđ í Frumskóginum

Rúmlega 7000 flóttamenn og farandfólk hélt til í búđunum ţegar niđurrif ţeirra hófst í síđustu viku.
  Erlent 13:26 31. október 2016

Danska lögreglan fann lík móđur og tveggja dćtra í frysti

Mikil leit stendur nú yfir ađ föđur stúlknanna.
  Fótbolti 13:52 28. október 2016

Flóttamađurinn sem er nú byrjunarliđsmađur í ţýsku úrvalsdeildinni

Ousman Manneh hélt Aroni Jóhannssyni á bekknum hjá Werder Bremen um síđustu helgi.
  Innlent 11:12 27. október 2016

Kalla eftir skýrri stefnu og verkferlum viđ móttöku flóttabarna

UNICEF á Íslandi og Rauđi krossinn á Íslandi krefjast ţess ađ stjórnvöld uppfylli mannréttindi barna á flótta og tryggi ađ ţau búi viđ viđunandi ađstćđur ţegar ţau koma hingađ til lands.
  Erlent 08:04 27. október 2016

Enn umkomulaus börn í Frumskóginum

Á sjötta ţúsund manns flutt í ađrar flóttamannabúđir.
  Innlent 07:00 27. október 2016

Afar fáir Sýrlendingar í hópi ţeirra sem sćkja um hćli hér

Sýrlenskir hćlisleitendur eru einungis um fimm prósent ţeirra sem sótt hafa um hćli hér á landi ţađ sem af er ári. Aldrei hafa jafn margir sótt um hćli hér á landi, en flestir eru frá löndum sem ekki ...
  Erlent 15:32 26. október 2016

Segja brottflutningi lokiđ í frumskóginum

Flóttafólk hefur ţó fengiđ ađ snúa aftur í búđirnar í Calais eftir ađ miklir eldar voru slökktir ţar.
  Erlent 10:27 26. október 2016

Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum

Sýrlenskur flóttamađur var fluttur á sjúkrahús eftir ađ gaskútar sprungu í einum brunanum.
  Erlent 22:58 22. október 2016

Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais

Til stendur ađ rífa búđirnar sem gengiđ hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn.
  Erlent 23:15 21. október 2016

Frakkar hefja niđurrif Frumskógarins á mánudag

Frönsk yfirvöld munu byrja á ţví ađ ryđja búđir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi.
  Innlent 15:47 20. október 2016

Ljósmyndasýning lýsir upplifun barna af flóttamannabúđum

Sýrlenski flóttamađurinn og lćknirinn dr. Bashar Farahat stendur ađ ljósmyndasýningunni Skilabođ frá flottamannabúđum í samstarfi viđ Íslandsdeild Amnesty International.
  Erlent 07:00 19. október 2016

Tólf ţúsund fara huldu höfđi

Um tólf ţúsund einstaklingar sem hefur veriđ synjađ um hćli í Svíţjóđ eru í felum.
  Innlent 07:00 18. október 2016

Tólf fylgdarlaus börn á flótta til Íslands á árinu

Ţrjú af tólf börnum á flótta sem komiđ hafa fylgdarlaus til Íslands hafa fengiđ hćli. Einu barni var vísađ frá og átta bíđa niđurstöđu. Í ţessum málum er víđa misbrestur segir forstjóri Barnaverndarst...
  Innlent 21:30 15. október 2016

Biggi lögga: „Prufum ađ setja okkur í ţeirra spor“

Facebook fćrsla Bigga löggu hefur vakiđ mikla athygli í dag.
  Erlent 23:22 12. október 2016

Sýrlendingur sem grunađur var um skipulagningu á sprengjuárás fannst látinn í fangaklefa

Sýrlenskir flóttamenn afhentu manninn yfirvöldum.
  Skođun 07:00 10. október 2016

Frá orđum til athafna – Í okkar valdi

Ţađ er hryllilegt ađ horfa á fréttir af blóđugum börnum á flótta og vanmáttartilfinningin og reiđin togast á innra međ manni. Skyndilausnin er ađ loka augunum, "ţađ er hvort eđ er ekkert sem ég get ge...
  Innlent 07:00 08. október 2016

Berbinn sendur aftur til Noregs

Berbískur hćlisleitandi sem skaut skjólshúsi yfir vin um miđjan vetur missti húsnćđiđ ţví međ ţessu braut hann húsreglur. Hann var endursendur samdćgurs frá Noregi í vikunni en fer ţangađ aftur eftir ...
  Innlent 13:15 06. október 2016

Ungmenni funduđu um innflytjenda- og flóttamannamál í Evrópu

Alţjóđleg ráđstefna á vegum AFS var haldin hér á landi í síđustu viku.
  Skođun 07:00 06. október 2016

Hugleiđing um flóttamenn

Á hverjum degi fáum viđ fréttir af ömurlegum ađstćđum flóttafólks sem hefur flúiđ stríđ, ofsóknir eđa efnahagsástand í heimalandi sínu. Viđ sem búum viđ ţćr ađstćđur ađ ţurfa til dćmis ekki ađ flýja s...
  Erlent 06:00 05. október 2016

Auđugustu ríkin veita minnsta hjálp

Mannréttindasamtökin Amnesty International saka Vesturlönd um ađ láta fátćkari lönd heims sitja uppi međ flóttamannavandann. Evrópusambandiđ er harđlega gagnrýnt fyrir ađ reyna ađ koma sér hjá ţví ađ ...
  Erlent 07:00 04. október 2016

Á sjötta ţúsund bjargađ í gćr

Gćrdagurinn var einn annasamasti dagur sem starfsmenn ítölsku strandgćslunnar hafa átt viđ ađ bjarga flóttamönnum frá norđurhluta Afríku og Miđausturlöndum.
  Skođun 11:30 03. október 2016

Umbođslaust mannhatur

Má ekki lćra af reynslu annarra ţjóđa og rćđa ţessa hluti til ţess ađ komast ađ einhverri ábyrgri og skynsamlegri niđurstöđu?
  Erlent 08:00 03. október 2016

Kjörsókn gćti ógilt kosningu

Útlit er fyrir ađ slćleg kjörsókn verđi til ţess ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild.
  Erlent 21:31 02. október 2016

Mikill meirihluti Ungverja hafnar kvótaflóttafólki

Atkvćđagreiđsla um hvort Ungverjar eigi ađ veita tćplega 1,300 flóttamönnum hćli í landinu fór fram í dag.
  Erlent 23:30 01. október 2016

Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og ađgerđasinnum í Calais

Flóttamenn og ađgerđasinnar höfđu safnast saman undir brú nćrri Frumskóginum svokallađa til ađ mótmćla ţeim ađstćđum sem flóttamenn búa viđ.
  Erlent 13:18 30. september 2016

Ţjóđverjar leiđrétta tölur yfir fjölda hćlisleitenda

Tölur um fjölda hćlisleitenda hafa veriđ lćkkađar 1,1 milljón niđur í 890 ţúsund.
  Skođun 20:00 29. september 2016

Tökum endilega umrćđuna Ásmundur

Ég er búin ađ fá mig fullsadda af hugtakinu "tökum umrćđu" ţar sem fólk leyfir sér ađ slíta hlutina úr samhengi í ţekkingarleysi, eđa gegn betri vitund er heimskulegt.
  Erlent 07:00 27. september 2016

Hollande ćtlar sér ađ loka Calais-búđunum

Hollande Frakklandsforseti krefst ađ Bretar taki ţátt í kostnađinum. Vinna viđ gerđ múrs milli búđanna og ţjóđvegarins ađ Ermarsundsgöngunum er hafin.
  Erlent 08:47 24. september 2016

163 látnir eftir ađ bátur fórst undan ströndum Egyptalands

Í bátnum voru milli 450 og 600 flóttamenn frá Egyptalandi, Sýrlandi, Súdan, Erítreu og Sómalíu.
  Erlent 12:32 22. september 2016

Óttast ađ hundruđ hafi drukknađ

Flóttamönnum sagt ađ greiđa aukalega fyrir björgunarvesti um borđ í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gćr.
  Innlent 22:34 21. september 2016

Útlendingastofnun frestar brottflutningi Morteza frá Íslandi

Átti ađ flytja hann til Frakklands á morgun.
  Innlent 07:00 21. september 2016

Flóttamannabúđir gćtu risiđ fyrir hćlisleitendur sem koma hingađ

Nokkurs konar flóttamannabúđir gćtu risiđ hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í.
  Innlent 19:00 20. september 2016

Samningaviđrćđur um ađ borgin hýsi 110 hćlisleitendur til viđbótar

Reykjavíkurborg og Útlendingastofnun eru langt komin í samningaviđrćđum um ađ borgin hýsi 110 hćlisleitendur til viđbótar viđ ţá níutíu sem hún hýsir í dag. Ástand í húsnćđismálum hćlisleitenda er slć...
  Erlent 12:15 20. september 2016

Vilja auka öryggi flóttafólks

Sameinuđu ţjóđirnar funda nú um flóttamannavandann í fyrsta sinn.
  Innlent 19:00 19. september 2016

Húsnćđismál hćlisleitenda í ólestri: Sofa á göngum í húsnćđi á vegum Útlendingastofnunar

Húsnćđismál hćlisleitenda hér á landi eru í ólestri. Útlendingastofnun leitar nú lausna og reynir ađ semja viđ sveitarfélögin um ţjónustu viđ hćlisleitendur. Takist ţađ ekki kemur til greina ađ virkja...
  Innlent 20:00 16. september 2016

Hćlisumsóknum fjölgar á Íslandi en fćkkar í nágrannalöndunum

Met hefur veriđ slegiđ í fjölda hćlisumsókna hér á landi en yfir áttatíu umsóknir hafa borist Útlendingastofnun í ţessum mánuđi. Fjöldi umsókna í nágrannalöndunum er hins vegar á niđurleiđ.
  Innlent 07:00 16. september 2016

Ađstođ til ađ flytja aftur heim

Áćtlađ er ađ ađstođa 100 hćlisleitendur viđ ađ flytja heim til sín á nćstu átján mánuđum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alţjóđa fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn sn...
  Innlent 07:00 14. september 2016

Hátt í ţrefalt fleiri vilja vernd

Um síđustu mánađamót höfđu 384 hćlisleitendur sótt um vernd hér á landi á ţessu ári.
  Erlent 06:45 14. september 2016

Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu

Forsćtisráđherra Lúxemborgar segir međferđ Ungverja á flóttafólki verđa sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir ţjóđaratkvćđagreiđslu um stefnu stjórnarinnar.
  Innlent 20:00 11. september 2016

Voru í fangelsi í fjörutíu daga

Um hundrađ manns sóttu Breiđholtskirkju í dag til ađ sýna flóttafólki og hćlisleitendum stuđning. Međal ţeirra sem héldu tölu voru hćlisleitendur sem Útlendingastofnun hefur synjađ um hćli.
  Innlent 10:33 07. september 2016

Bíđa brottvísunar: „Viđ erum orđin hluti af samfélaginu“

Tvćr fjölskyldur bíđa brottvísunar úr landi. Á međal ţeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvćmt nýrri skýrslu UNICEF.
  Erlent 08:49 07. september 2016

Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais

Múrinn verđur um kílómetri ađ lengd og liggja međfram vegi sem liggur ađ höfninni í Calais.
  Innlent 07:45 06. september 2016

Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga

Međal ţess sem felst í ályktuninni er ađ samrćma skuli íslenska innflytjendastefnu međ ţađ ađ markmiđi ađ jafnrćđis sé gćtt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum.
  Erlent 13:56 24. ágúst 2016

Norđmenn koma upp girđingu á rússnesku landamćrunum

Til stendur ađ koma upp nýju hliđi á landamćrunum og 3,5 metra háa girđingu viđ landamćrastöđina í Storskog.
  Innlent 13:33 24. ágúst 2016

Útlendingastofnun leitar ađ húsnćđi fyrir hćlisleitendur

Úrrćđi Útlendingastofnunar og samstarfsađila fyrir umsćkjendur eru nú nálćgt ţví ađ vera fullnýtt.
  Innlent 07:00 24. ágúst 2016

Segist í lífshćttu vegna brottvísunar til Frakklands

Morteza Song­olzadeh, hćlisleitanda frá Íran sem var dćmdur til dauđa í heimalandinu, var afhent formleg tilkynning um brottvísun til Frakklands á grundvelli Dyflinnarreglugerđarinnar hjá alţjóđadeild...
  Innlent 08:36 16. ágúst 2016

Hćlisleitandi gaf međlimum Íslensku ţjóđfylkingarinnar kaffisopa

??Morteza var dćmdur til dauđa í Íran. Honum hefur veriđ synjađ um hćli á Íslandi af Útlendingastofnun og ţá stađfesti kćrunefnd útlendingamála úrskurđinn. Hann gaf mótmćlendum í Íslensku ţjóđfylkingu...
  Innlent 07:00 16. ágúst 2016

Samstöđufundur og mótmćli á sama tíma

Nokkur hundruđ manns komu sama á Austurvelli í gćr. Íslenska ţjóđfylkingin mótmćlti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöđufund međ hćlisleitendum og flóttafólki. Fólk rökrć...
  Innlent 14:56 15. ágúst 2016

Lögfrćđikostnađur vegna hćlisleitenda hćkkar ár frá ári

Ţađ sem af er ári hefur ríkiđ greitt tćplega 33 milljónir króna vegna lögfrćđikostnađar í málum hćlisleitenda.
  Innlent 16:35 14. ágúst 2016

Samstöđufundur međ flóttamönnum og hćlisleitendum á Austurvelli

Bođađ hefur veriđ til friđsamlegs samstöđufundar međ flóttafólki og hćlisleitendum á Íslandi á Austurvelli á morgun klukkan 15. Á sama stađ og sama tíma hefur Íslenska ţjóđfylkingin bođađ til ţögulla ...
  Innlent 07:00 09. ágúst 2016

Íslensk gćsluflugvél til Miđjarđarhafsins

Ţótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkađ er vandinn enn gríđarlegur.
  Erlent 10:43 02. ágúst 2016

Vilja heimila lögreglu ađ setja útgöngubann á hćlisleitendur

Danski ţjóđarflokkurinn vill veita lögreglu og starfsmönnum á heimilum fyrir hćlisleitendur heimild til ađ koma á útgöngubanni.
  Innlent 15:27 26. júlí 2016

"Af hverju má ekki taka viđ kristnum hćlisleitendum ef veriđ er ađ taka viđ ţeim yfir höfuđ?“

Helgi Helgason formađur Íslensku ţjóđfylkingarinnar rćddi viđ Vísi um stefnumálin og sumarstarfiđ sem landamćravörđur á Keflavíkurflugvelli.
  Erlent 11:06 22. júlí 2016

Nćrri ţrjú ţúsund hafa drukknađ í Miđjarđarhafi á árinu

Fjöldinn er mun meiri en á sama tíma síđustu fjögur árin.
  Erlent 23:32 20. júlí 2016

Fundu 22 lík á Miđjarđarhafi

Lík 21 konu og eins manns fundust í gúmmíbát á reki nćrri ströndum Líbýu.
  Innlent 11:12 14. júlí 2016

Gríđarleg fjölgun hćlisumsókna hér á landi

Á fyrstu sex mánuđum ţessa árs afgreiddi Útlendingastofnun nćrri ţví jafn margar hćlisumsóknir og allt seinasta ár.
  Innlent 06:00 12. júlí 2016

Dega-fjölskyldan aftur á Íslandi

Fimm manna albönsk fjölskylda sem var send úr landi ţann 17. maí eftir brottvísun Útlendingastofnunar er komin aftur til Íslands.
  Innlent 07:00 08. júlí 2016

Lýđrćđi er stundum svolítil tík

Birgitta Jónsdóttir ţingmađur Pírata vill sjá breytt vinnubrögđ á Alţingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafađ af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en máliđ hafi veriđ leyst á farsćlan...
  Innlent 14:15 07. júlí 2016

Mannúđlegara ađ borga hćlisleitendum en ađ járna

Útlendingastofnun og IOM, Alţjóđa fólksflutningastofnunin, undirrituđu í gćr samning um ađ hćlisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúiđ aftur heim í öruggar ađstćđur án ađkomu lö...
  Innlent 11:17 07. júlí 2016

Ólafur Helgi lögreglustjóri hefur sagt sig úr ţjóđkirkjunni

Kirkjan í úlfakreppu vegna atviksins í Laugarneskirkju.
  Innlent 07:00 07. júlí 2016

Hćlisleitendur fái fjárstuđning til ađ fara burt

Samkomulag hefur náđst milli stjórnvalda og IOM um ađ hćlisleitendum sem er neitađ um vernd hér á landi sé veittur fjárstuđningur til ađ fara sjálfviljugir heim.
  Innlent 15:09 05. júlí 2016

„Ég spyr mig hvort ţađ verđi líka kirkjugriđ fyrir afbrotamenn sem vilja flýja lögregluna“

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir ţjóđkirkjuna fyrir ađ veita hćlisleitendum kirkjugriđ og segir slíkt ekki eiga sér neina stođ í lögum.
  Erlent 06:00 02. júlí 2016

Helminga bćtur til flóttamanna

Danir hafa lćkkađ um helming fjárhagsađstođ viđ ţúsundir flóttamanna til ađ fá ţá til ađ fara út á vinnumarkađinn.
  Innlent 07:00 30. júní 2016

131 fluttur úr landi međ lögregluvaldi

Áriđ 2015 annađist lögregla ađ beiđni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og ţađ sem af er ársins 2016 eru ţeir orđnir 131. Ađgerđ lögreglu í Laugarneskirkju hefur veriđ harđlega ga...
  Innlent 21:20 29. júní 2016

Hćlisleitendur fá stúdentaíbúđir

Hćlisleitendur frá Albaníu og Sómalíu fá hćli á Bifröst.
  Innlent 07:00 29. júní 2016

Virtu ekki fornan siđ um kirkjugriđ

Biskupsembćttiđ veitti vilyrđi til ađ skjóta skjólshúsi yfir hćlisleitendurna
  Innlent 20:22 28. júní 2016

Sóknarprestur: Kirkjan ćtti ađ vera griđastađur flóttamanna

Ađgerđir lögreglu harkalegar, segir Kristín Ţóra Tómasdóttir.
  Innlent 07:00 17. júní 2016

Metfjöldi umsókna um hćli hér á landi

Alls hafa 235 umsóknir borist Útlendingastofnun á tessu ári um vernd hér á landi. Á sama tímabili í fyrra sóttu adeins 64 einstaklingar um vernd hér á landi og er tví um mikla fjölgun ad rcda....
  Innlent 21:13 09. júní 2016

Martin Omolu veitt hćli á Íslandi eftir fjögurra ára óvissu

"Ég hef lifađ svo lengi á hrakhólum ađ ég veit ekki hvernig ég á ađ hegđa mér lengur."
  Erlent 12:45 09. júní 2016

Deilur vegna Ramadan leiddu til íkveikju í flóttamannaskýli

Svo virđist sem ađ deilur tveggja hópa um matmálstíma hafi leitt til íkveikjunnar.
  Innlent 07:00 06. júní 2016

Víđines verđi nýtt fyrir hćlisleitendur

Borgarráđ hefur samţykkt ađ verja 120 milljónum króna í endurbćtur á Víđinesi sem áđur hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldrađa en er nú ónotađ. Húsnćđiđ verđur hugsanlega nýtt fyrir hćlisleitendur. Sjálf...
  Innlent 14:16 03. júní 2016

María bregst viđ neyđarástandi

María Ólafsdóttir, heilsugćslulćknir, er á leiđ til Grikklands á vegum Rauđa krossins á Íslandi til ađ bregđast viđ neyđarástandi í norđurhluta landsins.
  Erlent 12:57 03. júní 2016

Manntjón á Miđjarđarhafi: Líkum 100 flóttamanna hefur skolađ á strendur Líbíu

Líkum 104 flóttamanna hefur skolađ á strendur Líbíu í grennd viđ bćinn Zwara.
  Innlent 16:27 01. júní 2016

Helgi Hrafn hélt ţrumurćđu um mál Eze Okafor

"Ţađ er kominn tími til ađ viđ tökum okkur saman í andlitinu og hćttum ađ koma fram viđ ţetta fólk eins og dýr."
  Innlent 13:51 31. maí 2016

Mótmćltu brottvísun Eze: Vill sjá rannsókn á ferlinu sem leiddi til ólöglegrar brottvísunar

"Viđ ćtlum samt ađ mćta á fund, láta rödd okkar heyrast og koma okkar kröfum á framfćri," segir Jórunn Edda Helgadóttir en innanríkisráđherra vill ekki funda um einstök mál.
  Skođun 09:55 30. maí 2016

Rangfćrslur og villandi framsetning Útlendingastofnunar

Útlendingastofnun er gjörn á ađ benda á rangfćrslur annarra. Ţađ er ţví ekki úr vegi ađ benda á rangfćrslur og villandi framsetningu í máli Kristínar Völundardóttur, forstjóra stofnunarinnar.
  Erlent 09:47 29. maí 2016

Minnst 700 taldir hafa drukknađ í Miđjarđarhafinu

Alls var um ţrettán ţúsund manns bjargađ frá drukknun í Miđjarđarhafinu í vikunni.
  Innlent 15:13 26. maí 2016

Ákallađi Jesús er hann var snúinn niđur í Leifsstöđ

Eze Okafor fluttur af landi brott í dag. Lögmađur hans og samtökin No Borders segja brottvísun hans ólöglega. Útlendingastofnun vísar ţví á bug.
  Innlent 10:13 26. maí 2016

Međlimir No Borders handteknir fyrir ađ tefja brottför vélar Icelandair: „Ţetta er tćkifćri til ađ sýna ađ viđ erum manneskjur“

Tvćr konur voru handteknar fyrir ađ reyna ađ koma í veg fyrir för Icelandair til Stokkhólms í dag í mótmćlaskyni vegna málefna hćlisleitenda.
  Innlent 19:09 17. maí 2016

Dega-fjölskyldan send til Albaníu í nótt

Dega fjölskyldan kom hingađ til lands frá Albaníu í júlí í fyrra en fjölskyldan flúđi ţađan međal annars sökum ofsókna vegna stjórnmálaskođana.
  Innlent 11:29 17. maí 2016

Ţórunn Ólafs­dóttir hlaut Mann­réttinda­verđ­laun Reykja­víkur­borgar

Amma hennar og alnafna tók viđ verđlaunum hennar ţar sem Ţórunn sjálf er stödd á Lesbos.
  Innlent 07:00 17. maí 2016

Ţrefalt fleiri sćkja um hćli

Sprenging hefur orđiđ í umsóknum um hćli hér á landi. Mestmegnis er um ađ rćđa tilhćfulausar umsóknir útlendinga ađ mati Útlendingastofnunar.
  Innlent 13:35 13. maí 2016

Taekwondo meistaranum gert ađ yfirgefa landiđ

Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íţróttaiđkunnar en má ekki vera á landinu á međan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til ţess ađ yfirgefa landiđ.
  Innlent 15:08 12. maí 2016

Ţrefalt fleiri sótt um vernd í ár heldur en í fyrra

Alls hafa 177 einstaklingar sótt um vernd hér á landi ţađ sem af er ári en ţađ eru ţrisvar sinnum fleiri en á sama tíma í fyrra.
  Erlent 07:00 28. apríl 2016

Herđa lög um hćlisleitendur

Austurríska ţingiđ samţykkti í gćr hert lög um móttöku hćlisleitenda.
  Innlent 17:33 26. apríl 2016

Mótmćltu brottvísunum hćlisleitenda í innanríkisráđuneytinu í dag

Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmćla í innanríkisráđuneytinu í dag vegna ţar sem ađ á morgun stendur til ađ vísa sýrlensku hćlisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu.
  Erlent 07:00 19. apríl 2016

Hundruđ flóttamanna drukknuđu á leiđ til Ítalíu

Flóttafólk sem lenti í skipsskađa á Miđjarđarhafi í gćr var á leiđinni frá Egyptalandi áleiđis til Ítalíu. Fólkiđ ferđađist á fjórum vanbúnum bátum. Flestir voru frá Sómalíu. Nćrri ţrjátíu manns var b...
  Erlent 19:14 14. apríl 2016

Ţúsundir flóttamanna flýja í átt ađ landamćrum Tyrklands eftir óvćnta árás ISIS

Landamćri Tyrklands eru lokiđ og skotiđ var á flóttamennina sem flúđu undan ISIS.
  Innlent 16:27 12. apríl 2016

Hćlisleitandi sem óttast um líf sitt í Frakklandi á leiđ úr landi

Sótti um hćli á Íslandi eftir ađ hafa veriđ ofsóttur í Rússlandi vegna kynhneigđar sinnar.
  Erlent 07:00 04. apríl 2016

Samningurinn gćti sprungiđ í loft upp

Samkvćmt samningi viđ Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og međ deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafrćđi, segir samninginn geta sprungiđ af m...
  Erlent 07:00 02. apríl 2016

Send aftur til Sýrlands

Hundruđ flóttamanna hafa flúiđ úr búđum á grísku eyjunum nćst Tyrklandi. Samkvćmt samningi viđ Evrópusambandiđ á ađ flytja fólkiđ aftur til Tyrklands.
  Innlent 10:13 01. apríl 2016

„Eins og ţau vilji slíta fjölskyldu mína í sundur“

Malsor Tafa er alţjóđlegur meistari í Taekwondo og nýbakađur fađir sem er ađ sćkja um dvalarleyfi hér á grundvelli íţróttaiđkunar. Honum einum er gert ađ yfirgefa landiđ á međan umsókn hans er unnin e...
  Innlent 06:00 01. apríl 2016

Forstjóri Útlendingastofnunar: „Viđ höfum enga heimild til ţess ađ láta tilfinningar ráđa“

Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráđist ađ starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum.
  Innlent 19:30 18. mars 2016

Fékk hćli en ekkert húsaskjól

Flóttamanni, sem fékk hćli hér á landi fyrir um tveimur vikum, var í dag vísađ úr ţví húsnćđi sem Útlendingastofnun hafđi útvegađ honum. Mikill ađstöđumunur er milli flóttafólks á Íslandi.
  Erlent 08:27 18. mars 2016

Ćtla ađ senda alla sem koma til Grikklands aftur til Tyrklands

Forsćtisráđherra Tyrklands mun í dag sjá nýjan samning frá leiđtogum ESB varđandi flóttamannavandann.
  Innlent 16:04 17. mars 2016

Rauđi krossinn gagnrýndi stađsetningu Arnarholts

Ekki var rćtt sérstaklega viđ ađra íbúa Kjalarnes um komu hćlisleitenda nema ţá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauđi Krossinn gagnrýndi lélegt ađgengi ađ samgöngum, matvöruverslunum og heilsugćslu áđu...
  Innlent 13:48 17. mars 2016

Óánćgja međ fundinn á Kjalarnesi

Íbúar segja Útlendingastofnun, Reykjavíkurborg og Rauđa Krossinn ekki hafa gefiđ nćgilega skýr svör á fundi er haldinn var í bćnum í gćr vegna hćlisleitenda.
  Innlent 06:00 17. mars 2016

Fimm fylgdarlaus börn á landinu

Nú eru fimm fylgdarlaus börn hér á landi og til međferđar hjá Útlendingastofnun. Börnin eru í umsjá barnaverndaryfirvalda. Stađa ţeirra er afar misjöfn, sum ţeirra hafa veriđ á flótta í nokkur ár.
  Innlent 07:00 15. mars 2016

Líklega komnar aftur í hendur glćpamanna

Systurnar sem sćttu meintu mansali báđu sjálfar um flutning úr landi. Ţćr fengu 761 krónu á dag frá ríkinu. Auk systranna eru fjórir ađrir međ stöđu brotaţola í málinu. Réttargćslumađur ţeirra segir ţ...
  Erlent 07:00 15. mars 2016

Flóttamenn flykktust yfir landamćri Makedóníu

Um ţađ bil ţúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir ađ hafa vađiđ yfir stórfljót og fundiđ sér leiđ fram hjá girđingunni á landamćrum Makedóníu og Grikklands.
  Erlent 14:37 13. mars 2016

Merkel krossar fingur fyrir kosningar í dag

Kosiđ er til fylkisţinga í ţremur sambandsfylkjum Ţýskalands. Kosningarnar taldar prófsteinn á stefnu kanslarans í innflytjendamálum.
  Innlent 18:59 12. mars 2016

Telur Útlendingastofnun sundurgreina gögn til ađ réttlćta synjun

Toshiki Toma, prestur innflytjenda, rekur sögu samkynhneigđs íransks hćlisleitanda í ađsendri grein á Vísi í dag.
  Innlent 07:00 11. mars 2016

Popúlismi ađalvandi stjórnmálanna

Unnur Brá Konráđsdóttir, formađur allsherjar- og menntamálanefndar, rćđir ferilinn í pólitíkinni, stöđu Sjálfstćđisflokksins og flóttamannamálin sem eru henni sérstaklega hugleikin.
  Erlent 23:30 10. mars 2016

Merkel: Um ţrjú ţúsund Írakar snúa aftur heim í hverjum mánuđi

Angela Merkel Ţýskalandskanslari lét orđin falla í rćđu í Baden-Württemberg en kosningar fara fram í ţremur sambandslöndum á sunnudag.
  Erlent 07:00 09. mars 2016

Samkomulagiđ viđ Tyrkland gagnrýnt

Vćntanlegt samkomulag Evrópusambandsins og Tyrklands sagt geta stangast á viđ alţjóđalög og reglur ESB. Hugmyndin er ađ í stađinn fyrir hvern sýrlenskan flóttamann, sem sendur er til baka til Tyrkland...
  Erlent 07:00 08. mars 2016

Reynt ađ fá Tyrkland til samstarfs um lausn

Leiđtogar Evrópusambandsins hittu forsćtisráđherra Tyrklands í gćr. Norđurlandamćrum Grikklands verđur líklega lokađ og stólađ á ađ Tyrkir haldi flóttafólki innan landmćra sinna. Stađan sögđ endurspeg...
  Innlent 07:00 07. mars 2016

Vísađ burt á fimmta mánuđi međgöngu

Ung hjón eiga von á ţví ađ vera flutt til Ítalíu, ţar sem ţeirra bíđur ekkert nema gatan. Ţeim er vísađ burt á grundvelli Dyflinnarreglugerđarinnar.
  Erlent 11:25 04. mars 2016

Tveir sakfelldir vegna dauđa Alan Kurdi

Dćmdir til fangelsisvistar í fjögur ár og tvo mánuđi.
  Erlent 15:15 03. mars 2016

Flóttamenn gćtu átt liđ á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn

43 íţróttamenn úr röđum flóttamanna hafa veriđ nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur.
  Erlent 07:00 02. mars 2016

Börn á flótta í hćttu viđ lokuđ landamćri í Evrópu

Ţúsundir barna eru föst viđ landamćri á Balkanskaganum, nánar tiltekiđ í grennd viđ Makedóníu og Grikkland, ađ ţví er UNICEF greinir frá.
  Erlent 07:00 02. mars 2016

Frakkar rýma búđir flóttafólks í Calais viđ Ermarsundsgöngin

Ţúsundir flóttamanna hafast viđ í búđunum og vilja komast yfir til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. Lögreglan í Calais hefur mćtt harđri mótspyrnu en segir ađ engum verđi ţröngvađ til ađ hafa sig ...
  Innlent 14:54 01. mars 2016

Vill skođa hvort snúa beri flóttafólki til síns heima strax í Leifsstöđ

Ásmundur Friđriksson býr sig undir ađ vera rifinn í sig af "góđa fólkinu".
  Innlent 11:42 01. mars 2016

Gefa ekki upp hvort ađ hćlisleitandi sem hótađi ađ kveikja í sér hafi fengiđ hér hćli

Sótti um hćli hér í janúar síđastliđnum og hefur Útlendingastofnun ţegar afgreitt umsókn hans.
  Erlent 11:09 01. mars 2016

Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miđausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér

Sýrlandsher hefur međ ađstođ Rússa hert sókn sína ađ uppreisnarmönnum sem hafa ráđiđ yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012.
  Erlent 07:00 01. mars 2016

Táragasi beitt gegn flóttafólki

Um fimm hundruđ manns reyndu ađ komast yfir landamćrin, sem hafa veriđ rammlega girt af.
  Innlent 07:00 01. mars 2016

Vill endurgreiđsluákvćđi úr útlendingalögum

Varaţingmađur Vinstri grćnna er feginn ađ endurgreiđsluákvćđi útlendingalaga hafa ekki veriđ nýtt. Frumvarp um ný útlendingalög er á borđi ráđherra.
  Innlent 07:00 01. mars 2016

Höfđu betur í lekamáli

Fréttablađiđ greindi frá ţví í október ađ Útlendingastofnun hefđi fariđ fram á lögreglurannsókn á sambandi hjónanna vegna gruns um ađ ţađ vćri málamyndahjónaband. Tćpu ári áđur en beiđnin frá Útlendin...
  Erlent 13:33 29. febrúar 2016

Byrjađ ađ rífa „Frumskóginn“ í Calais

Fulltrúar franskra yfirvalda hófu í morgun ađ taka saman kofa og skýli í flóttamannabúđunum í Calais.
  Erlent 11:53 29. febrúar 2016

Beittu táragasi á flóttamenn á landamćrum Grikklands og Makedóníu

Um 6.500 manns eru nú strandaglópar Grikklandsmegin landamćranna ţar sem fáum er hleypt inn í Makedóníu.
  Innlent 10:00 29. febrúar 2016

Gert ráđ fyrir 600 flóttamönnum í ár

Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kćrunefnd útlendingamála um fjóra.
  Innlent 14:27 27. febrúar 2016

Segja hagsmuni barna ráđa ríkjum

Útlendingastofnun segir ađ ungur drengur frá Albaníu, sem vísađ var úr landi í desember, fái nauđsynlega ţjónustu heima fyrir.
  Erlent 07:00 25. febrúar 2016

Lćtur kjósa um ákvarđanir ESB

Viktor Orban, forsćtisráđherra Ungverjalands, hefur tilkynnt ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um flóttamannakvóta Evrópusambandsins.
  Innlent 19:42 24. febrúar 2016

Telur niđurstöđuna brjóta gegn stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu

Albanskri fjölskyldu sem hafđi sótt um hćli hér á landi var í morgun neitađ um frestun réttaráhrifa á ţeirri ákvörđun Útlendingastofnunar ađ synja ţeim um hćli. Ţetta ţýđir ađ fólkiđ verđur sent úr la...
  Erlent 22:41 23. febrúar 2016

Meira en 100 ţúsund flóttamenn hafa komiđ til Evrópu ţađ sem af er ári

Í fyrra komu 100 ţúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuđum ársins.
  Erlent 13:13 23. febrúar 2016

Varar viđ lokun landamćra Evrópuríkja

Yfirmađur Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna segir ţađ leiđa til frekari óreiđu.
  Innlent 07:00 23. febrúar 2016

Kćra leka um sig til ađ fá formlega rannsókn

Landspítalinn neitar ţví ađ persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi veriđ lekiđ ţađan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kćrt hinn meinta leka til lögreglunnar. Ţađ er gert til ađ fá formlega r...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Flóttafólk
Fara efst