Innlent

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi.
Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. Vísir/Stöð 2
Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir að það muni taka tíma að koma starfsemi spítalans í eðlilegt horf eftir verkfall ljósmæðra. Hann vonast til þess að þær ljósmæður sem hafa hætt störfum snúi til baka. Rætt verður við Pál í fréttum Stöðvar tvö.

Einnig verður fjallað um drög að nýjum umferðarlögum sem nú eru til skoðunar en þau gera meðal annars ráð að hægt verði að sekta bíleigendur fyrir lögbrot sem aðrir fremja við notkun bílsins. Þá verður rætt við nýjan vígslubiskup í Skálholti og sagt frá komandi risatónleikum á Laugardalsvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×