SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ NÝJAST 11:34

Bein útsending: Aukafréttatími Stöđvar 2

FRÉTTIR

Fram og Valur međ örugga sigra

 
Handbolti
16:00 16. JANÚAR 2016
Ragnheiđur Júlíusdóttir var međ sex mörk fyrir Fram.
Ragnheiđur Júlíusdóttir var međ sex mörk fyrir Fram. VÍSIR/DANÍEL

Fram valtaði yfir HK í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Safamýrinni.

Staðan í hálfleik var 13-10 og leikurinn í raun galopinn. Framarar voru mikið mun betri aðilinn í síðari hálfleiknum og var sigur þeirra aldrei í hættu.

Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sex mörk fyrir fram rétt eins og Sigurbjörn Jóhannsdóttir.

Í liði HK var Sóley Ívarsdóttir sem var atkvæðamest með fimm mörk. Þá vann Valur öruggan sigur á ÍR í Austurberginu, 28-20.

Fram er í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig en Valur í því þriðja með 24 stig. Eyjakonar enn á toppnum með 26 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Fram og Valur međ örugga sigra
Fara efst