ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 23:53

Hundrađ kílóa gullpeningi rćnt

FRÉTTIR

Fram og Valur međ örugga sigra

 
Handbolti
16:00 16. JANÚAR 2016
Ragnheiđur Júlíusdóttir var međ sex mörk fyrir Fram.
Ragnheiđur Júlíusdóttir var međ sex mörk fyrir Fram. VÍSIR/DANÍEL

Fram valtaði yfir HK í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Safamýrinni.

Staðan í hálfleik var 13-10 og leikurinn í raun galopinn. Framarar voru mikið mun betri aðilinn í síðari hálfleiknum og var sigur þeirra aldrei í hættu.

Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sex mörk fyrir fram rétt eins og Sigurbjörn Jóhannsdóttir.

Í liði HK var Sóley Ívarsdóttir sem var atkvæðamest með fimm mörk. Þá vann Valur öruggan sigur á ÍR í Austurberginu, 28-20.

Fram er í fjórða sæti deildarinnar með 23 stig en Valur í því þriðja með 24 stig. Eyjakonar enn á toppnum með 26 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Fram og Valur međ örugga sigra
Fara efst