MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 12:03

Ótrúlega ósvífin flétta og einlćgur brotavilji

FRÉTTIR

Forstjóri Uber stígur til hliđar

 
Viđskipti erlent
10:56 20. MARS 2017
Jones lćtur af störfum eftir einungis sex mánuđi hjá fyrirtćkinu.
Jones lćtur af störfum eftir einungis sex mánuđi hjá fyrirtćkinu.

Jeff Jones, forstjóri Uber, hefur sagt upp störfum hjá fyrirtækinu eftir að hafa einungis starfað þar í sex mánuði. BBC greinir frá því að uppsögn hans hafi komið á óvart en talið er að hún sé tilkomin þar sem ráða átti nýjan framkvæmdastjóra og kom hann ekki til greina fyrir þá stöðu.

Samkvæmt tæknifréttasíðunni Recode hætti Jones hins vegar vegna vandræða Uber er snéru að kynferðislegu áreitni og kynjamisrétti.

Í tilkynningu þökkuðu forsvarsmenn Uber honum fyrir störf sín síðustu sex mánuði og óskuðu honum góðs gengis. Samkvæmt heimildum BBC lætur Jones strax af störfum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Forstjóri Uber stígur til hliđar
Fara efst