SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 20:15

Íslenska landsliđstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea

SPORT

Forseti ÍSÍ og menntamálaráđherra sátu međ almenningi

 
Handbolti
12:30 17. JANÚAR 2016
Hér má sjá Lárus og Illuga í almennu sćtunum á föstudag.
Hér má sjá Lárus og Illuga í almennu sćtunum á föstudag. VÍSIR/VALLI

Það vakti athygli að Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og föruneyti þeirra skildu sitja með almenningi á leik Króata og Hvít-Rússa á föstudag.

Það sem meira er þá voru sætin ekkert sérstök enda voru þau frekar ofarlega í stúkunni.

Það er harla óvenjulegt að sjá fyrirmenni annars staðar en í VIP-stúkum á íþróttakappleikjum enda var hópurinn kominn í önnur og betri sæti þegar leikur Íslands og Noregs hófst.

Um 160 Íslendingar komu með hópferð á föstudeginum og yfirgefa svo svæðið eftir leikinn í kvöld. HSÍ áætlar að þess utan séu um 100 Íslendingar á eigin vegum í Katowice.

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Forseti ÍSÍ og menntamálaráđherra sátu međ almenningi
Fara efst