FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 13:45

Kína og Rússland halda sameiginlegar ćfingar í Suđur-Kínahafi

FRÉTTIR

Forseti ÍSÍ og menntamálaráđherra sátu međ almenningi

 
Handbolti
12:30 17. JANÚAR 2016
Hér má sjá Lárus og Illuga í almennu sćtunum á föstudag.
Hér má sjá Lárus og Illuga í almennu sćtunum á föstudag. VÍSIR/VALLI

Það vakti athygli að Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og föruneyti þeirra skildu sitja með almenningi á leik Króata og Hvít-Rússa á föstudag.

Það sem meira er þá voru sætin ekkert sérstök enda voru þau frekar ofarlega í stúkunni.

Það er harla óvenjulegt að sjá fyrirmenni annars staðar en í VIP-stúkum á íþróttakappleikjum enda var hópurinn kominn í önnur og betri sæti þegar leikur Íslands og Noregs hófst.

Um 160 Íslendingar komu með hópferð á föstudeginum og yfirgefa svo svæðið eftir leikinn í kvöld. HSÍ áætlar að þess utan séu um 100 Íslendingar á eigin vegum í Katowice.

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Forseti ÍSÍ og menntamálaráđherra sátu međ almenningi
Fara efst