For­seta­fram­bjóđandi, ofur­hetjur og lög­reglu­kona

 
Lífiđ
22:52 10. FEBRÚAR 2016
For­seta­fram­bjóđandi, ofur­hetjur og lög­reglu­kona

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum einasta landsmanni að öskudagurinn var í dag enda sprengidagur í gær og bolludagur í fyrradag. Krakkar um land allt klæddu sig í búninga, ferðuðust á milli fyrirtækja og heimila og sungu sér inn sælgæti. 

Þeirra á meðal voru þessi hressu börn sem litu við hjá Nóa Siríus og Nýherja. Að vísu voru það ekki aðeins börnin sem fóru í dulargervi heldur mátti sömu sögu segja um starfsfólk Nóa Siríus enda tilvalið að nýta daginn til að brjóta upp vinnuvikuna.

Börnin brugðu sér í allra kvikinda líki en þarna mátti meðal annars finna lögreglufólk, Hulk, Svarthöfða, skuggalegar beinagrindur og forseta frambjóðandann Donald Trump ásamt lífverði hans. 

Donald Trump mætti einnig ásamt lífverði sínum á Local þar sem þeir röppuðu frumsamið lag fyrir gesti. Það má sjá hér fyrir ofan. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / For­seta­fram­bjóđandi, ofur­hetjur og lög­reglu­kona
Fara efst