LAUGARDAGUR 10. DESEMBER NÝJAST 06:00

Jafntefli ekki ólíkleg niðurstaða

SPORT

Formúla 1 hefst um helgina

 
Formúla 1
22:45 16. MARS 2016
Keppnin í Ástralíu mun svara fullt af spurningum.
Keppnin í Ástralíu mun svara fullt af spurningum. VÍSIR/GETTY
Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1.

Keppnirnar verða 21, tímabilið hefst í Ástraliu en lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sumarfríið í ár verður á milli þýska kappakstursins sem fer fram þann 31. júlí og þess belgíska en föstudagsæfingar í Belgíu hefjast 26. ágúst.

Keppnirnar verða í beinni á sportrásum Stöðvar 2. Vísir mun einnig fylgjast náið með framvindu tímabilsins.

Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt keppnisdagatal sem sýnir dagsetningar allra keppna og brautirnar sjálfar.


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Sport / Formúla 1 / Formúla 1 hefst um helgina
Fara efst