Flugvirkjar sömdu viđ ríkiđ

 
Innlent
07:52 02. FEBRÚAR 2016
Flugvirkjar hjá Samgöngustofu sinna öllu gćđaeftirliti međ íslenskum flugfélögum og viđhaldsstöđvum og votta leyfi.
Flugvirkjar hjá Samgöngustofu sinna öllu gćđaeftirliti međ íslenskum flugfélögum og viđhaldsstöđvum og votta leyfi. VÍSIR/ANTON BRINK

Flugvirkjar hjá Samgöngustofu og samningamenn ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í nótt og var þá ótímabundnu verkfalli þeirra, sem hófst 11. janúar, aflýst.

Um er að ræða sex flugvirkja sem meðal annars gera úttektir á nýjum flugvélum sem bætast í íslenska flugflotans, og var verkfallið þegar farið að hafa áhrif á nýskráningar. Samningurinn gildir út oktober 2017.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Flugvirkjar sömdu viđ ríkiđ
Fara efst