Innlent

Flugvirkjar sömdu við ríkið

Flugvirkjar hjá Samgöngustofu sinna öllu gæðaeftirliti með íslenskum flugfélögum og viðhaldsstöðvum og votta leyfi.
Flugvirkjar hjá Samgöngustofu sinna öllu gæðaeftirliti með íslenskum flugfélögum og viðhaldsstöðvum og votta leyfi. Vísir/Anton Brink
Flugvirkjar hjá Samgöngustofu og samningamenn ríkisins undirrituðu nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í nótt og var þá ótímabundnu verkfalli þeirra, sem hófst 11. janúar, aflýst.

Um er að ræða sex flugvirkja sem meðal annars gera úttektir á nýjum flugvélum sem bætast í íslenska flugflotans, og var verkfallið þegar farið að hafa áhrif á nýskráningar. Samningurinn gildir út oktober 2017.


Tengdar fréttir

Flugvirkjar farnir í verkfall

Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa sem eftirlitsmenn hjá Samgöngustofu hófst klukkan sex í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×