MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 15:25

Hanna Ingibjörg nýr ritstjóri Gestgjafans

VIĐSKIPTI

Flugvirkjar funda aftur í hádeginu

 
Innlent
08:09 01. FEBRÚAR 2016
Flugvirkjar hjá Samgöngustofu, sem sinna öllu gćđaeftirliti međ íslenskum flugfélögum og viđhaldsstöđvum og votta leyfi, hafa veriđ samningslausir í 27 ár.
Flugvirkjar hjá Samgöngustofu, sem sinna öllu gćđaeftirliti međ íslenskum flugfélögum og viđhaldsstöđvum og votta leyfi, hafa veriđ samningslausir í 27 ár. VÍSIR/ANTON BRINK

Ekki náðist samkomulag með flugvirkjum, sem vinna hjá Samgöngustofu, og samningamanna ríkisins á fundi sem stóð fram á ellefta tímann í gærkvöldi.

Þá var fundi frestað og er ráðgert að halda áfram á hádegi í dag. Um er að ræða sex flugvirkja sem annast lögboðið eftirlit og þurfa þeir meðal annars að samþykkja að skrá nýjar vélar í íslenska flugflotann. Nú þegar hafa orðið tafir á því sviði vegna verkfallsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Flugvirkjar funda aftur í hádeginu
Fara efst