MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 19:00

Áhersla lögđ á leynd yfir baksamningum

FRÉTTIR

Flugeld skotiđ inn í skóla

 
Innlent
08:55 24. JANÚAR 2016
Slökkviliđ var kallađ ađ skóla í Hafnarfirđi í nótt.
Slökkviliđ var kallađ ađ skóla í Hafnarfirđi í nótt. VÍSIR/STEFÁN

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt eftir að tilkynnt hafði verið um að mikinn reyk lagði frá skólanum.

Í ljós kom að rúða hafði verið brotin og flugeldi skotið þar inn. Mikill reykir var á vettvangi, samkvæmt lögreglu, en litlar skemmdir. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Flugeld skotiđ inn í skóla
Fara efst