ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 14:08

Aukin eftirspurn eftir athöfnum Siđmenntar

FRÉTTIR

Flugeld skotiđ inn í skóla

 
Innlent
08:55 24. JANÚAR 2016
Slökkviliđ var kallađ ađ skóla í Hafnarfirđi í nótt.
Slökkviliđ var kallađ ađ skóla í Hafnarfirđi í nótt. VÍSIR/STEFÁN

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt eftir að tilkynnt hafði verið um að mikinn reyk lagði frá skólanum.

Í ljós kom að rúða hafði verið brotin og flugeldi skotið þar inn. Mikill reykir var á vettvangi, samkvæmt lögreglu, en litlar skemmdir. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Flugeld skotiđ inn í skóla
Fara efst