Flúđi eftir fjögurra ára heimilisofbeldi

Innlent
kl 18:37, 14. september 2012

Ung kona, sem bjó við heimilisofbeldi í nokkur ár, segir óttann við að missa börnin hafa komið í veg fyrir að hún færi frá sambýlismanni sínum. Hún flúði að lokum í Kvennaathvarfið og segir það hafa bjargað sér.

Konan hafði búið við ofbeldi í 4 ár þegar hún flúði í Kvennaathvarfið.

„Hann beitti bara mjög miklu ofbeldi. Kúgun og stjórnun og bara fyllti út í alla reiti," segir konan, sem vildi ekki koma fram undir nafni.

Hún hafði þá um tveggja ára skeið reynt að losna út úr sambandinu og nokkrum sinnum mætt í viðtöl hjá ráðgjafa í Kvennaathvarfinu.

„Það gerði útslagið þegar að hann réðst á mig í síðasta skiptið þá voru börnin heima sofandi."

Eftir árásina tók sambýlismaður hennar lyklana af henni, peningana og símann og kastaði henni út af heimilinu. Þau voru búsett í bæ á landsbyggðinni og vildi konan ekki yfirgefa börnin.

„Hann læsti mig úti þannig að ég beið bara. Hann sótti mig alltaf út í bíl og henti mér svo út aftur. En svo bara lét ég eins og allt væri gott daginn eftir og fór svo í bæinn á mánudeginum."

Hún fór svo í Kvennaathvarfið þar sem hún dvaldi í 4 vikur. Barnanna sinna vegna vill hún ekki koma fram undir nafni. Hún segir sambýlismann sinn hafa hótað að gera allt til börnin yrðu tekin af henni ef hún færi frá honum.

„Hann var náttúrulega búinn að hóta sýslumanninum, forsjármálum, kærumálum og Barnavernd og bara öllu sem hægt er að hóta varðandi börnin af því hann vissi að þau væru mikilvægust. Það var það sem hindraði mig mest í að fara af því ég var hrædd við öll þessi mál."

Að lokum áttaði hún sig á að hún yrði að fara barnanna vegna.

„Ég vildi vera góð fyrirmynd og svo var ekkert hægt að lifa svona. Það versnaði bara sífellt og gekk á öll siðferðismörkin."

Hún segist hafa þurft að vinna mikið í sínum málum.

„Ég er með áfallastreitu og hann var alveg í ár eftir að við hættum saman með umgengismál, forsjármál, hótandi Barnavernd, hringjandi á Barnavernd. En þegar hann byrjaði upp á nýtt með nýrri kærustu fékk ég meira frí."

Hún segir oft vera þröngt á þingi í Kvennaathvarfinu og stundum hafi konur sofið í setustofunni.

Kvennaathvarfið stendur nú fyrir söfnunarátakinu Öll með tölu. Tilgangurinn er að safna fyrir stærra húsnæði. Seldar eru tölur til styrktar Kvennaathvarfinu víða í verslunum og haldið verður sérstakt uppboð.

Hún segist sannfærð um að hún hefði verið lengur í sambandinu ef hún hefði ekki leitað til Kvennaathvarfsins.

„Ég trúi því alveg að það hafi bjargað mér."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 15. sep. 2014 23:08

Segja Valdimar ekki hafa veriđ kallađan „bölvađan gyđing“

BDS Ísland – sniđganga fyrir Palestínu, segja ađ ekki hafi slegiđ í brýnu milli Vina Ísraels og međlima BDS Íslands og Ísland – Palestína. Meira
Innlent 15. sep. 2014 21:47

Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakađar fyrr

Ríkissaksóknari svarar ţví ekki í yfirlýsingu um međferđ rannsóknargagna hjá embćtti sérstaks saksóknara hvers vegna embćtti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verj... Meira
Innlent 15. sep. 2014 21:45

Stjórnmálamenn nota fíkniefnalöggjöf til ađ bćta stöđu sína

David Nutt hefur rannsakađ fíkniefnastefnu Bretlands í mörg ár og var formađur umdeildrar ráđgjafanefndar á vegum ríkisstjórnar Verkamannaflokksins. Meira
Innlent 15. sep. 2014 20:32

Skrumskćla sannleikann og ala á ótta

Uppgangur hćgri flokka á Norđurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur. Meira
Innlent 15. sep. 2014 19:30

Hćkka á ellilífeyrisaldurinn um ţrjú ár

Tillögur nefndar um máliđ ađ vćnta á nćstunni. Meira
Innlent 15. sep. 2014 18:08

Óskar svara um Auđkenni

Ögmundur Jónasson sagđi á Alţingi í dag ađ útlit vćri fyrir ađ ţvinga ćtti landsmenn í viđskipti viđ fyrirtćkiđ Auđkenni. Meira
Innlent 15. sep. 2014 17:51

Mengun líkleg frá Mývatnssveit ađ Vopnafirđi

Hćsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. Meira
Innlent 15. sep. 2014 17:22

Sambandsleysiđ á Vestfjörđum hefđi ekki átt ađ koma neinum á óvart

Ţingmenn allra flokka sammála um ađ tryggja ţurfi fjarskiptasamband í dreifbýli ţar sem ţađ sé fyrst og fremst mikiđ öryggismál en einnig mikilvćgt fyrir atvinnuuppbyggingu. Meira
Innlent 15. sep. 2014 17:04

Fundu stera og loftskammbyssu

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafđi í nógu ađ snúast í liđinni viku. Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:44

Árásarmađurinn á Frakkastíg áfram í gćsluvarđhaldi

Gćsluvarđhaldsúrskurđi hérađsdóms yfir karlmanni á fertugsaldri sem gefiđ er ađ sök ađ hafa stungiđ annan mann fjórum sinnum í brjósthol á Frakkastíg í ágúst síđastliđnum hefur veriđ framlengt um fjór... Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:36

Köttur hámar í sig kanínuhrćiđ

Ţegar blađamađur og ljósmyndari Vísis voru á stađnum um klukkan 14:00 í dag var ţar mćttur köttur og var hann ađ gćđa sér á hrćinu Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:32

Segir ekki tilefni til ţess ađ ćtla ađ sérstakur hafi ekki fariđ ađ lögum

Ríkissaksóknari segir ekki tilefni til ţess ađ ćtla ađ ađ starfsmenn Sérstaks saksóknara hafi ekki fariđ eftir ákvćđum laga um međferđ sakamála. Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:16

Ofbeldi gegn lögreglumönnum eykst

Slíkum tilvikum fjölgađi um 20 prósent ţađ sem af er ári miđađ viđ međaltal síđustu ţriggja ára. Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:10

Árni Páll gagnrýndi stuđning Bjarna viđ innanríkisráđherra

Sérstök umrćđa um hrókeringar í stjórnarráđinu vegna Hönnu Birnu Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:00

Salmann kallađi Valdimar bölvađan gyđing

Í brýnu sló milli vina Ísrael og Ísland/Palestína á landsleik Íslands viđ Ísrael. Meira
Innlent 15. sep. 2014 15:21

Alţjóđleg mótmćli vegna hvalveiđa Íslendinga

Öll tuttugu og átta ríki Evrópusambandsins auk Bandaríkjanna, Ástralíu, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó og Nýja Sjálands mótmćla hvalveiđum Íslendinga harđlega og afhentu ríkisstjórn Íslands undirritađ erind... Meira
Innlent 15. sep. 2014 15:07

„Langstćrsta umhverfisvandamál Íslendinga“

"Viđ beitum fé á ţetta land vegna ţess ađ ţađ er okkar réttur,“ segir Anna Birna Ţráinsdóttir, landeigandi á Almenningum. Meira
Innlent 15. sep. 2014 15:05

Reyna enn á ný ađ blása ungu fólki von í brjóst međ áburđarverksmiđju

Ţorsteinn Sćmundsson vill ađ ríkisstjórnin skođi möguleika á ađ byggja áburđarverksmiđju Meira
Innlent 15. sep. 2014 14:35

Um 45 cm sig eftir skjálftann í morgun

Mćlingarnar sýna óverulegar jarđskorpuhreyfingar umhverfis ganginn norđan Vatnajökuls Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:41

Hörđ viđbrögđ vegna kanínudrápsins í Öskjuhlíđ

Margir eru reiđir vegna ţess ađ kanína var rist á hol og hrćiđ skiliđ eftir í Öskjuhlíđ um helgina. Máliđ hefur veriđ mikiđ rćtt á samskiptamiđlum. Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:26

Rćđa frekari frestun á nauđungarsölum í dag

Fyrsta umrćđa af ţremur fara fram um frumvarpiđ í dag Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:22

Međmćlavísitala íslenskra fyrirtćkja almennt lág

Međmćlavísitala íslenskra atvinnugreina mćldist á bilinu -61 prósent til 0 prósent. Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:15

Minkar herja á Elliđaárnar

Aldrei áđur veriđ kvartađ undan mink í grennd viđ árnar svo mjög og nú. Minkaplága er í Elliđaárdal. Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:01

Ísland gćti misst stöđu sína sem kúariđulaust land

Fram til ţessa hafa heilasýni úr nautgripum skilađ sér illa til rannsókna Meira
Innlent 15. sep. 2014 12:57

Framlag Íslands til byggingar höfuđstöđva NATO hćkkar aftur

Reiknađ međ ađ heildarkostnađur Íslands verđi 450 milljónir króna Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Flúđi eftir fjögurra ára heimilisofbeldi