ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 19:36

Bronsdrengirnir ćtla sér stóra hluti á EM

SPORT

Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar ađ mati Daily Mail

 
Enski boltinn
23:15 10. FEBRÚAR 2016
Manchester-liđin, City og United, eiga ljótasta og flottasta búninginn.
Manchester-liđin, City og United, eiga ljótasta og flottasta búninginn. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Listinn yfir flottustu búninga birtist í gær en á toppi hans trónir aðalbúningur Manchester United á árunum 1992-94.

Newcastle United var með sterkt lið um miðbik 10. áratugs síðustu aldar og aðalbúningur liðsins frá 1995-97 er næstflottasti búningur í sögu úrvalsdeildarinnar samkvæmt Daily Mail. Þriðji er svo aðalbúningur Arsenal frá taplausa tímabilinu 2003-04.

Í dag birtist svo listinn yfir ljótustu búningana. Samkvæmt Daily Mail er varabúningur Manchester City frá árunum 1994-96 sá ljótasti.

Varabúningur Aston Villa frá 1993-95 er sá næstljótasti og þriðji búningur Liverpool frá 2013-14 sá þriðji ljótasti.

Listann yfir flottustu búningana má sjá með því að smella hér og listann yfir ljótustu búningana með því að smella hér.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar ađ mati Daily Mail
Fara efst