Innlent

Flóð á flugvelli rakið til hafnar

Svavar Hávarðsson skrifar
Norðfjarðarhöfn Stækkun hafnarinnar er ekki lokið enn. mynd/Kristín Hávarðs
Norðfjarðarhöfn Stækkun hafnarinnar er ekki lokið enn. mynd/Kristín Hávarðs
Rigningarvatn flæddi inn á flughlað Norðfjarðarflugvallar í miklu vatnsveðri fyrr í þessum mánuði. Breytingum á Norðfjarðarhöfn virðist um að kenna, en vatnsstaða við völlinn virðist hafa hækkað eftir framkvæmdir við höfnina.

Austurfrétt greinir frá málinu og minnisblaði verkfræðistofunnar Mannvits þar sem kemur fram að breytingar á árfarvegi við flugstöðina virðist hafa valdið því að meiri tregða sé á vatnsrennsli sem líklega valdi hærri vatnsstöðu norðan flugbrautarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×